Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 319 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ólafsvísur; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-4v)
Ólafsvísur
Aths.

Um fæðingu Magnúsar góða.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði er eftirfarandi athugasemd með hendi Árna Magnússonar: „Viſa um getnad og fæding Magnuſſ kongs goda, ſonar Olafs Helga, Noregs kongs. ur bok in 4to minori, fra Þordi Petursſyni ä Holmi. var þar inne ſkrifud med grey hendi, ecki gamalli.“

Band

 

Fylgigögn

Á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: „Vísa um getnað og fæðing Magnúsar kóngs góða, sonar Ólafs helga, Noregskóngs. Úr bók in 4to minori, frá Þórði Péturssyni á Hólmi. Var þar inni skrifuð með yngri hendi, ekki gamalli.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 550.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 550 (nr. 1053). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 8. júní 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »