Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 280 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bessastaða kópíubók; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Ormsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
13. nóvember 1656 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1(1r-137v)
Bessastaða kópíubók
Aths.

Strikað er yfir hluta af efni handritsins til marks um að það hafi verið afritað.

1.1(1r-31v)
Reynistaðarklaustursbréf
1.2(32r-64v)
Munkaþverárklaustursbréf
1.3(65r-70v)
Möðruvallaklaustursbréf
Aths.

Bl. 71-72 auð.

1.4(73r-103v)
Þingeyrarklaustursbréf
1.5(104r-112r)
Skriðuklaustursbréf
1.6(113r-137v)
Skrá yfir eignir Reynistaðar, Arnarstapa, Bessastaða, Viðeyjar, Munkaþverár, Þingeyra, Möðruvalla, Kirkjubæjar og Þykkvabæjar
Aths.

Upplýsingar um húseignir, laust og gangandi fé á íslenskum konungsjörðum og klaustrum frá því fyrir og eftir 1600.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
137 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt frá 1-273 af Jóni Sigurðssyni.

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (framan við Þyngreyra Klausturs bréf) (133 mm x 106 mm): „in margine, merker ad þau bref þaarf eg ecki optar ad skoda. helldr eru þau confererud vid originalana. sumstadar hefur Hakoni misskrifast, og er þad eins i Bessastada bokinne, þar hun med þessarri convenrat.“
  • Seðill 2 (að bls. 223) (163 mm x 104 mm): „Aptan vid Skriduklausturs bref j Beßastada Copiubök med hende Hakonar Ormßonar, liet eg 1710 skrifa eignarbref Skriduklausturs fyrir Lækiardal j Øxarfirde (skemmsta kirkiusokn) Dat: Greniadarstódum MNanudaginn næsta fyrir Mikils meßu 1496. og setti þar in margine n. 18. Hvert bref annars finnst frrr j Copiu=bökenne ä medal Munkaþverär Clausturs brefa. n. 37. Sidan sä eg ad þetta var þarflaust, þviad þennann sama LækiardalSellde prior Narfe ä Skridu Munkaþverär klaustre 1498. og hefur svo med þad sama extraderad þetta Skriduklausturs eignar bref, og heyrer þad þvi med riettu til Munkaæverär enn ei til Skridu“

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu með hendi Hákonar Ormssonar landskrifara (sbr. seðla og AM 477 fol.) og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 532.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 532-533 (nr. 1013). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi, Dynskógar1999; 7: s. 101-144
« »