Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 275 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagabók Ólafs biskups Rögnvaldssonar; Ísland, 1700-1725

Nafn
Þorlákur Skúlason 
Fæddur
24. ágúst 1597 
Dáinn
4. janúar 1656 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-115v)
Máldagabók Ólafs biskups Rögnvaldssonar
Aths.

Hér vantar frásögnina um hálfkirkjur sem er við lok AM 274 4to.

Handritinu lýkur á að afrituð er eftirfarandi staðfesting úr einu af elstu afritum máldagabókarinnar, en þar segjast skólameistari og kirkjuprestur á Hólum hafa árið 1645 að ósk Þorláks Skúlasonar biskups: „med kostgiæfne ſamanleſid þeſſa Mäldaga Bök Kirknanna i Hola Stifte vid ſiälfa Kälfſkins Skrædu Bokena Hvor ed liggur ä Biskups ſtolnum.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
115 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking frá 1-229, en talan 65 tvítekin.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á saurbl. skrifar Árni Magnússon: „Skrifað eftir bók í stóru 4to sem liggur á Bessastöðum.“

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr íslensku handriti frá 16. öld með lúterskri kirkjutilskipun.  

Fylgigögn

á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: „skrifad epter bok i storu 4to sem liggur ä Bessastódum. “

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 527.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 527-528 (nr. 1006). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »