Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 267 I-III 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skrár yfir jarðeignir einstaklinga; Ísland, 1504-1664

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Guðmundsson 
Dáinn
1563 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Hannesson 
Fæddur
1515 
Dáinn
1583 
Starf
Lögmaður; Sýslumaður; Hirðstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Pálsson 
Fæddur
1652 
Dáinn
1733 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Magnússon 
Fæddur
1630 
Dáinn
1. ágúst 1704 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír
Blaðfjöldi
30 blöð ().
Fylgigögn

tveir seðlar með hendi Árna Magnússonarfyrir framan II. hluta.

  • Seðill 1 (160 mm x 99 mm): „Þessi fyrsta síðan og allt það sem er með þeirri sömu hendi, er með eiginhendi Eggerts Hannessonar, contuli cum indubio autographo illius.“
  • Seðill 2 (102 mm x 92 mm): „Magnúsar Magnússonar á Eyri í Seyðisfirði. Trúi α. ég megi það eiga, því Magnús talar ei um það í bréfinu 1703 en reiknar upp allt annað er hann sendi. α] Imo ég á það nú eftir gjöf séra Halldórs Pálssonar 1705.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í einu lagi til 16. aldar í Katalog I, bls. 523.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 523-524 (nr. 998). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 11. ágúst 2003. ÞÓS skráði 14. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Innihald

Hluti I ~ AM 267 I 4to
(1r-4v)
Skrár yfir jarðeignir með gangandi fé og afgjöldum
Aths.

Fyrir árin 1504, 1509 og 1519.

Eignir sem heyra undir Ögur í Ísafjarðarsýslu eða ábúendur þar.

Bl. 3v og 4v auð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á árunum 1504-1519.

Hluti II ~ AM 267 II 4to
(1r-24v)
Skrár yfir jarðeignir og lausafé
Aths.

Fyrir árin 1563-1564.

M.a. eignir sem Daði Guðmundsson lét eftir sig.

Auðir hlutar blaðanna síðar útfylltir með bréfauppköstum frá miðri 17. öld.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, bókstafur B með kórónu IS5000-04-0267II_1v // Ekkert mótmerki ( 1t , 2b ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi, virðast einnig vera bókstafir DI? IS5000-04-0267II_11v // Ekkert mótmerki ( 6 , 7 , 11/14 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Geit á flaggi með áletrun (SESEMONDEMS?) IS5000-04-0267II_17v // Ekkert mótmerki ( 17+18 , 20/23 ).

Blaðfjöldi
24 blöð ().
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur frá miðri 17. öld á upprunalega auðum blaðhlutum.

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um skrifara og aðföng.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á árunum 1563-1564. Að hluta til eiginhandarrrit Eggerts Hannessonar (sbr. seðil).

Ferill

Árni Magnússon fékk þessi blöð frá sr. Halldóri Pálssyni í gegnum Magnús Magnússon á Eyri í Seyðisfirði (sbr. seðil).

Hluti III ~ AM 267 III 4to
(1r-1v)
Ýmsar athugagreinar
Aths.

Frá árinu 1664.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1664.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »