Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 260 I-II 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ársreikningar Skálholts 1557-1586; 1557-1586

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Torfason 
Fæddur
1657 
Dáinn
1716 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Arason 
Fæddur
1684 
Dáinn
19. janúar 1728 
Starf
Kapteinn 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír og skinn.
Blaðfjöldi
115 blöð ().
Band

Band ( mm x mm x mm) frá 1970.

Fylgigögn

  • Seðill (71 mm x 75 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Síra Jóns Torfasonar á Breiðabólsstað. Nú mitt.“
  • Lýsing Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar liggur í öskju með handritinu, í sérstakri kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í heilu lagi til síðari hluta 16. aldar í Katalog I, bls. 520.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 520 (nr. 991). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 8. ágúst 2003. ÞÓS skráði 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í apríl 1970. Tvö skinnblöð sem áður voru utan um handritið komu 6. maí 1997.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af skinnbrotum úr eldra bandi á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem fékk þær 31. mars 1970.

Innihald

Hluti I ~
(1r-114v)
Ársreikningar Skálholts 1557-1586
Aths.

Frumrit.

Fyrir árin 1557-1581, 1583-1584 og 1586 (brot).

Varðar aðallega fjölda búpenings í eigu biskupsstólsins og tlheyrandi býla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 1 // Ekkert mótmerki ( 1 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Geit á flaggi 1 // Ekkert mótmerki ( 6+7 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Höfuð af tarfi, snákur og Merchants merki // Ekkert mótmerki ( 9/12 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Hringur með stjörnu ásamt litlum hring eða Merchants merki // Ekkert mótmerki ( 13/16 , 18+23 , 19+22 , 20+21 , 25+28 , 41+42 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Hálfur hringur og fangamark R // Ekkert mótmerki ( 29 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Snákahöfuð ásamt Hermes krossi // Ekkert mótmerki ( 30+31 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, tvíhöfða örn?, fjórlauf og flagg // Ekkert mótmerki ( 32t+35b ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Fiskur, nokkuð hlykkjóttur, ásamt fjórlaufi 1 // Ekkert mótmerki ( 37+38 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Bókstafur h og fjórlauf // Ekkert mótmerki ( 44t+47v ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Kóróna, smári og kross // Ekkert mótmerki ( 48+55 , 51b+55t , 66+67 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Fangamark RR // Ekkert mótmerki ( 56 vatnsmerkið er ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Geit á flaggi 2 með áletrun // Ekkert mótmerki ( 58b+59t ).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Brenninetla með hjóli? // Ekkert mótmerki (erfitt að staðsetja vatnsmerki).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 2 // Ekkert mótmerki ( 69 ).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki, skjöldur skiptur niður og kóróna efst // Ekkert mótmerki ( 74t+75b ).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Hendi og stjarna // Ekkert mótmerki ( 77 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Hendi, stjarna, ásamt fangamarki DM // Ekkert mótmerki ( 81b+82t ).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Hönd og smári // Ekkert mótmerki ( 84 , 86t+87b ).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 3 // Ekkert mótmerki ( 89+90 ).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi ásamt fangamarki TC? // Ekkert mótmerki ( 92+95 ).

Vatnsmerki 21. Aðalmerki: Brenninetla // Ekkert mótmerki ( 97+98 ).

Vatnsmerki 22. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi ásamt fangamarki MB? // Ekkert mótmerki ( 100+103 ).

Vatnsmerki 23. Aðalmerki: Skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta? // Ekkert mótmerki ( 104+107 ).

Vatnsmerki 24. Aðalmerki: Fiskur 2, nokkuð hlykkjóttur ásamt fjórlaufi 2 // Ekkert mótmerki ( 108 ).

Vatnsmerki 25. Aðalmerki: Skjaldarmerki, einhvers konar dýr? // Ekkert mótmerki ( 112 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Vatnsmerki 26. Aðalmerki: Tvöfaldur hringur // Ekkert mótmerki ( 114 vatnsmerkið er nokkuð ógreinilegt í handriti).

Blaðfjöldi
114 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

Áður fest í umslag úr tveimur samhangandi skinnblöðum úr latneskri messubók (tvídálka). Á blöðunum eru síðari tíma pennakrot og athugagreinar sama efnis og í handritinu.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um eiganda.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á tímabilinu 1557-1586.

Ferill

Handritið hefur verið í eigu sr. Jóns Torfasonar á Breiðabólsstað áður en það kom til Árna Magnússonar (sbr. seðil).

Hluti II ~ AM 260 II 4to
(1r-1v)
Ársreikningar Skálholts c1600
Aths.

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Ástand

Skemmdir niður með innri spássíu.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Árna Magnússonar um aðföng á umslagi sem var áður um handritið.

Band

Áður fest í umslag frá Árna Magnússyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1600.

Ferill

Árni Magnússon hefur fengið brotið frá Magnúsi Arasyni árið 1724 (sbr. athugasemd á umslagi sem blaðið var áður í).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Stefán Karlsson„Bókagerð Björns málara og þeirra feðga“, Glerharðar hugvekjur2005; s. 73-78
« »