Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 256 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vilkinsmáldagi; Ísland, 1600-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-39v)
VilkinsmáldagiVilkinsbók
Titill í handriti

„Anno Domini Mlo ccc xc vij. factum est registrum | iſtud sub fratre Wilchino Schalholtensi Epiſcopo“

Aths.

Vantar aftan af. Endar óheilt í umfjöllun um Gufudal.

Bl. 1r autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
39 + i blöð ().
Ástand

  • Skinnið er gróft og illa verkað.
  • Vantar í handrit.

Skrifarar og skrift
Band

 

Saurblað úr skinni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 518.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. febrúar 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 518 (nr. 987). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 2. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Brynja Þorgeirsdóttir„Humoral theory in the medieval North“, Gripla2018; 29: s. 35-66
« »