Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 255 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfabók séra Skúla Þorlákssonar; Ísland, 1687-1690

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Þorláksson 
Fæddur
1635 
Dáinn
14. september 1704 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-266v)
Bréfabók séra Skúla Þorlákssonar
Titill í handriti

„Copia | Aff B?ieffum og skilrykium | fyrer Jmſum Jỏrdum | Coperud | Effter Synum Originalum | sem finſt og Sieſt med syn|um Jnciglum og | Hanskrifftum | vnder | Samanleſed og Vppſkriffad | Anno 1687, 1688, 1689 etc.“

Aths.

Á eftir titli á bl. 1r koma spakmæli á latínu.

Hér er varðveitt stórt safn af skjölum og heimildarbréfum um jarðeignir, einkum frá 16. og 17. öld.

1.1(1v-6v)
Efnisyfirlit
Aths.

Titilbl. á 1r.

1.2(97r-104v)
Afrit af nokkrum skjölum bréfabókarinnar
Aths.

Afrit þessi voru gerð fyrir Árna Magnússon.

Á bl. 96 eru nokkrar latneskar athugasemdir með annarri hendi.

Á bl. 265r-266v eru smávægilegar athugasemdir Árna Magnússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
266 blöð (). Bl. 128 er í reynd seðill og innskotsbl. 96-104 og 265-266 eru í oktavó.
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 96-104 og 265-266 innskotsblöð.

Band

Band frá því í nóvember 1973.  

Fylgigögn

Fastur seðill (164 mm x 109 mm) með hendi Árna Magnússonar þar sem hann leggur mat á gildi handritsins og not sín af því: „Bréfabók síra Skúla Þorlákssonar rituð, mestan hlut með hans eigin hendi, innihelldur copiur af allra handa gjörningsbréfum, gömlum og nýjum. Þau gömlu bréfin, sem ég hefi kunnað að samanbera við originalana, eru í skárra lagi orðrétt rituð, en stafrétt engan origen. (α) + Framan við documenten merkir, að ég hefi þau sem svo eru noteruð. α) Ég hefi eigi allfáa originala, sem þar inni afcopierað standa. Eru það mest þar er ég fengið hefi af síra Skúla.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er að stærstum hluta eiginhandarrit séra Skúla Þorlákssonar og tímasett til c1687-1690 (1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 517-518 (nr. 986). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 2. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1973. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, s. 83-107
Stefán Karlsson„Resenshandrit“, s. 269-278
« »