Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 253 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kristinn réttur — Konunglegar tilskipanir — Skjöl, dómar og vitnisburðir; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Magnússon 
Fæddur
1571 
Dáinn
11. október 1652 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1(1v-36v)
Kristinn réttur
Titill í handriti

„[Ein christileg or]dinantia edur chriſtinn | [rettur er inni]falenn J sex hofud | [grein]vm“

2(37r-128v)
Konunglegar tilskipanirSkjöl, dómar og vitnisburðir
Aths.

Einkum frá Friðriki II. og Kristjáni IV. og mestu um hjónabönd og kirkjurétt.

Frá c1570-1620, með nokkrum seinni tíma viðbótum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
128 blöð ().
Ástand

Bl. 1 fúið og mjög illa farið.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

Band frá júní 1980.  

Fylgigögn

Tveir seðlar, einn þeirra með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill (88 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: „In nomine Jesu. Ein kristileg ordinantia eður kristinréttur innifalinn í sex höfuðgreinum.“
  • Seðill 2 (75 mm x 163 mm) milli bl. 47v og 48r: „Óæruverðugum Magnúsi Jónssyni í eigin hönd, með góðum skilum. Hd Sigur.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 517.

Ferill

Ari Magnússon átti handritið, einnig Jón Jónsson og Magnús Jónsson í Vigur (sbr. bl. 1r og seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. september 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 517 (nr. 984). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 30. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Gísli Baldur Róbertsson„Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd“, Gripla2010; 21: s. 335-387
Jóhann Gunnar Ólafsson„Magnús Jónsson í Vigur“, Skírnir1956; 130: s. 107-126
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
« »