Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 249 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfabók Gísla Árnasonar á Hlíðarenda; Ísland, 1600-1611

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-209v)
Bréfabók Gísla Árnasonar á Hlíðarenda
Aths.

Afrit af sendum og mótteknum bréfum frá 1600-1611.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
209 blöð, þar meðtalin blöð merkt 5bis og 7bis ().
Ástand

Fyrstu og þó einkum síðustu blöð handrits eru mjög illa farin.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í eldra bandi.

Band

Band frá því í september 1961.  

Eldra band er bókfell úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum, en einungis rytjur eru varðveittar af því. Þegar arkirnar voru festar við kjöl hafa bókfellsstrimlar verið notaðir til styrkingar, en á þeim virðast brot úr íslensku handriti af Jónsbók.  

Fylgigögn

Nokkrir seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er að litlum hluta eiginhandarrit Gísla Árnasonar (sjá t.d. bl. 58r). Það er tímasett til c1600-1611, en til um 1600 í Katalog I, bls. 513.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 513 (nr. 976). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 28. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í september 1961.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Hugsaðu til mín um grös og söl“, Dagamunur gerður Árna Björnssyni sextugum 16. janúar 19921992; s. 55-59
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimildir í handritum um klaustrin í Skaftafellsþingi, Dynskógar1999; 7: s. 101-144
« »