Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 248 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vísitasíubók Gísla biskups Oddssonar; Ísland, 1632-1637

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-156v)
Vísitasíubók Gísla biskups Oddssonar
Aths.

Athugagreinar frá árunum 1632-1637, til nota á árlegum vísitasíuferðum og upplýsingar frá þeim ferðum, einkum um ástand kirkna og prestssetra, svo og um kirkjueignir. Hver athugagrein er sér um efnisyfirlit. Hér eru og nokkur eldri skjöl og þar fremst fáein bréf frá 16. og 17. öld frá dönskum stjórnvöldum.

Bl. 145-146 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
156 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt frá 1-154.

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar, annar við bl. 45 og hinn við bl. 132.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á árunum 1632-1637 (sjá Katalog I, bls. 512). Megintímasetningin í Katalog er hins vegar fyrri helmingur 17. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 512 (nr. 974). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 28. september 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón VestmannFrá Selvogi. Vísur síra Jóns Vestmanns um Strandarkirkju. Kveðnar 1843, ed. Jón Þorkelsson1918-1920; 1: s. 311-345
« »