Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 246 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bréfabók Gísla biskups Oddssonar; Ísland, 1633

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1(1r-327v)
Bréfabók Gísla biskups Oddssonar
Aths.

Óheilt.

Einkum efni frá því um 1633, m.a. afrit af sendum og mótteknum bréfum, útdrættir úr óútkljáðum málum, einstök eldri mál og skjöl í frumriti.

Nokkur blöð og blaðsíður auð.

1.1(321r-327v)
Bréfaregistur uppá þessa bók
Titill í handriti

„Breffa registur uppä þeſſa bök“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
327 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt á neðri spássíu frá 1-366, en fremur ónákvæmlega.

Ástand

  • Vantar nokkur blöð í handrit.
  • Hluti af bl. 1 er rifinn burt.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð víða.

Band

Band frá því í mars 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað um 1633 (sjá Katalog I, bls. 511). Megintímasetningin í Katalog er hins vegar fyrri helmingur 17. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 511 (nr. 972). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 27. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1973. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1973.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Úr Tyrkjaveldi og bréfabókum“, Gripla1995; 9: s. 7-44
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
Ólafur HalldórssonGrænland í miðaldaritum
Þórður Ingi Guðjónsson„Um varðveislu og útgáfu frumheimilda“, Píslarsaga séra Jóns Magnússonar2001; s. 423-432
Þórunn Sigurðardóttir„Constructing cultural competence in seventeenth-century Iceland : the case of poetical miscellanies“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; s. 277-320
« »