Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 239 1-7 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslensk fornbréf með afritum; Ísland, 1600-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír
Blaðfjöldi
27 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-50, að fyrstu tveimur blöðunum undantöldum.

Band

Band frá 1973.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett í heilu lagi til 17. aldar í Katalog I, bls. 507.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 507-508 (nr. 964). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 29. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band liggur hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 239 1 1 4to
(1r-1v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Aths.

Vottað afrit frá 1617 af frumriti frá 1569-1570.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift frá 1617.

Hluti II ~ AM 239 1 2 4to
(2r-2v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Aths.

Vottað afrit frá 1617 af frumriti frá 1569-1570.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift frá 1617.

Hluti III ~ AM 239 2 4to
(3r-5v)
Bréf um eignina Reykjavík á Seltjarnarnesi
Aths.

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir afritum sem eru hér bl. 1r-2v (AM 239 1 1-2 4to).

Bl. 6 og 7 auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti IV ~ AM 239 4 1 4to
(8r-10v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Aths.

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 12 (AM 239 3 4to).

Bl. 11 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð í oktavóstærð.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti V ~ AM 239 3 4to
(12r-12v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Aths.

Frá 1614.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá 1614, undirritað með eigin hendi af Guðbrandi Þorlákssyni.

Hluti VI ~ AM 239 4 2 4to
(13r-14v)
Opið bréf um jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson biskup

Aths.

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 12 (AM 239 3 4to).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti VII ~ AM 239 5 4to
(15r-15v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Aths.

Kveðinn upp á Sveinsstöðum í Vatnsdal 1605, að kröfu sr. Arngríms Jónssonar.

Frumrit með fjórum vaxinnsiglum og tilheyrandi undirskriftum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá 1605.

Hluti VIII ~ AM 239 6 1 4to
(16r-20v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Aths.

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 15 (AM 239 5 4to).

Bl. 21 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð í oktavóstærð.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti IX ~ AM 239 6 2 4to
(22r-24v)
Dómur varðandi jarðir Jóns Sigmundssonar og sonar hans Einars
Aths.

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir frumriti sem er hér bl. 15 (AM 239 5 4to).

Bl. 25 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti X ~ AM 239 7 4to
(26r-27v)
Skýrsla varðandi jarðabókarvinnu
Höfundur

Árni Magnússon

Tungumál textans

Danska

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð í fólíóstærð.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni c1700.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »