Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 234 1-18 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Safn af skjölum varðandi erfðamál, siðaskipti o.fl.; Ísland, 1575-1725

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jason Guðmundsson West 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Sigurðsson 
Fæddur
1681 
Dáinn
6. ágúst 1741 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Aradóttir 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1536 
Dáinn
24. júní 1606 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
299 blöð ().
Band

Band frá 1977.

Fylgigögn

Níu seðlar með hendi Árna Magnússonar

 • Seðill 1 (197 mm x 164 mm): „þetta innlagt um ættleiding Jons og Magnuss Biórnssona, er af Jason west ritad anno 1711 epter qvere i 4to. sem mier liedi vicelæógmadurenn Oddur Sigurdzson. kvered hefur ätt Herra Oddur Einarsson biskup, hvad þar af er ad räda, ad ä þvi er hin sama hónd (þetta er annars med fliotaskrift) sem ä Vilkins maldaga er i Skalhollte liggur, og Herra Oddur hefur, öefad, lated skrifa.“
 • Seðill 2 (168 mm x 103 mm) milli bls. 132 og 133: „G Num 34. verdur ad standa ut ä spatiune þar sier, under þad brefid er translatio, og þetta ä spatiunne, sett vis skilnings þeirra dónsku ordanna minne og leligseir“
 • Seðill 3 (167 mm x 100 mm) milli bls. 156 og 157: „Mälefnum ä ad standa ä spatiunne eins og hier. J Num 41.“
 • Seðill 4 (168 mm x 98 mm) milli bls.178 og 179: „hóndenn ä blódum vicelógmannzens, virdest mier vera riett hin sama sem ä Transscripto Jons Olafssonar, Jórundar Haldanarssonar og Biarna Sigurdzsonar giórde 1596. yfir alþingisdom 1594. um afgreidslu skullda epter Þorunne Jons dottur (medal Grundarbrefa sira Skula). ætla eg Herra Oddur biskup hafi ätt þesse blód. var fleira i qveriu sem honum manifeste hafdi ätt. “
 • Seðill 5 (172 mm x 102 mm) milli bls 212 og 213: „Þeßa vitnisburdur Bergþors Grimßonar verdur ad skrifast ä halft ark samannkrotid j 4to og strax epter hanna mä skrifast þad sem sinu marginn ä hónum stendur /: moti att leidslu /: med þvi menn ecki eru visser um hvar skrifarenn hafe til ætlad ad þeta skyllde jnnsetiast. Være gott ef vitnisburdurinn gangi just ä aina 4to sidu og objectiones ä moti attleidslu yrde ä sinne sidunne. Enn annad 4to bladid aptann vid yrde ólldungis hreint þvi þä giæte menn sidar skorid þar af mida, og set so þad skrifada bladid jnnhvar sem villde.“
 • Seðill 6 (161 mm x 105 mm) milli bls 152 og 253: „Odds Sigurdzsonar.“
 • allt innihald seðilsins strikad yfir.
 • Seðill 8 (165 mm x 100 mm) milli bls 480 og 481: „þetta er rett hin sama hónd sem ä þeirre under visum um Jslandz nego til, sem eg til läns haft hafi fra Bryniolfi Þordarsyne, og uppskrifa lated in 8vo.“
 • Seðill 9 (159 mm x 100 mm) milli bls 506 og 506: „þetta kver til heyrer vice=lógmanninum Odde Sigurdz syne.“
Nákvæm efnislýsing Jóns Sigurðssonar.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. mars 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 501-503 (nr. 959). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. DKÞ skráði 25. júlí 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi af Birgitte Dall í febrúar 1977. Eldra band og efnislýsing Jóns Sigurðssonar liggja í öskju með handritinu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 234 1 4to
(1-174)
Nokkur ættleiðingarbréf sem heyra til þeim bræðrum Jóni Björnssyni og Magnúsi
Titill í handriti

„Nockur ættleidingar Brief | sem heyra til þeim Brædrum,|Ione Biørnssyne og Magnuse etc.“

Aths.

Skjöl um erfðamál. Jón Sigurðsson lýsir efninu sem „Ritgjörð epter Jón Björnsson (Jónssonar biskups Arasonar) um erfðarétt eptir Þórunni á Grund, mest skjöl um erfðarétt Peturs Loptssonar, sem hann telr vera í sama tilfelli“.

Uppskrift eftir blöðum sem eru hér bls. 541-595 (AM 234 a 18 4to).

Bls. 175-176 auðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
88 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Einn fastur seðill fremst (a) með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jasoni West árið 1711, eftir blöðum (AM 234 18 4to) sem Árni Magnússon fékk frá Oddi Sigurðssyni lögmanni og Oddur Einarsson biskup hafði áður átt, að því er Árni taldi (sbr. seðil (a)). Tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 501.

Hluti II ~ AM 234 2 4to
(177-247)
Skjöl um erfðamál
Aths.

Samskonar efni og í AM 234 1 4to. Jón Sigurðsson lýsir efninu sem „Ritgjörð epter Jón Björnsson (Jónssonar biskups Arasonar) um erfðarétt eptir Þórunni á Grund, mest skjöl um erfðarétt Peturs Loptssonar, sem hann telr vera í sama tilfelli“.

Uppskrift eftir blöðum sem eru hér bls. 261-276 (AM 234 4 4to).

Bls. 213-214 og 248-252 auðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
38 blöð ().
Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Tveir fastir seðlar:

 • Seðill (d), með hendi Árna Magnússonar, á milli bls. 178 og 179.
 • Seðill (e) á milli bls. 212 og 213.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jasoni West árið 1711, eftir blöðum (AM 234 4 4to) sem Árni Magnússon fékk frá Oddi Sigurðssyni lögmanni og Oddur Einarsson biskup hafði áður átt, að því er Árni taldi (sbr. bl. 177 og seðla (a og d)) Tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 501.

Hluti III ~ AM 234 3 4to
(253-260)
Skjöl um siðaskiptin og atburði sem þeim tengdust
Aths.

Uppskrift fimm skjala frá árunum 1539-1540.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600 í Katalog I, bls. 502.

Hluti IV ~ AM 234 4 4to
(261-276)
Skjöl um erfðamál
Upphaf

Þessar Jarder gaf Loftur hinn Rijki syni sijnum Omi

Aths.

Forrit uppskriftar á bls. 177-247 (AM 234 2 4to).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
299 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Jónssyni lögmanni og tímasett til loka 16. aldar í Katalog I, bls. 502.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá Oddi Sigurðssyni lögmanni en Árni taldi Odd Einarsson biskup áður hafa átt þau (sbr. bls. 177 og seðil (d) í AM 234 2 4to).

Hluti V ~ AM 234 5 4to
(277-290)
Enginn titill
1
Fyrsti Býjaskersdómur 1583
2
Annar Býjaskersdómur 1603
3
Arfskipti eftir Odd Einarsson biskup
4
Bréfabók Gísla biskups Jónssonar
Aths.

Útdráttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti VI ~ AM 234 6-11 4to
1(291-304)
Registur uppá sérlegustu greinir í Kristinrétti og gömlum statútum anno 1600
Titill í handriti

„Registur vppa sierliguztu greiner J christinn riette | og gỏmlum statutum Anno 1600“

2(305-306)
Innihald sérlegustu kapítula í Kristinréttinum
Titill í handriti

„Inne halld sierligustu capitula j christinn | riettinum“

3(307-311)
Registur uppá nokkrar sérlegustu greinir úr þeirri dönsku kóngsins ordinantíu
Titill í handriti

„Registur vppa nockrar sierligustu greiner vr | þeirre donsku kongsins ordinantiu“

4(312-323)
Summa og innihald Kristinréttsins
Titill í handriti

„Summa og Innehalld christins riettsins“

5(323-326)
Saktal úr Kristinrétti
Titill í handriti

„Saktal vr christinn riette“

6(327-330)
Registur uppá nokkrar statútur gömlu biskupanna
Titill í handriti

„Registur vppa nockrar statutur gomlu biskupanna“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
20 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til upphafs 17. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti VII ~ AM 234 12 4to
(331-358)
Ein kristileg ordinantía og góð kirkjuskikkun er sérdeilis innifalin í þessum sex pörtum
Titill í handriti

„Ein christelig Ordinantia | og god Kirkiu skickun er sier|deilis Jnnefalen i þessum sex pỏrtum“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
14 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti VIII ~ AM 234 13 4to
(359-398)
Skjöl um siðaskiptin og atburði sem þeim tengdust
Aths.

Uppskrift eftir blöðum sem eru hér bls. 253-260 (AM 234 3 4to).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
20 blöð í oktavóstærð .
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað fyrir Árna Magnússon og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti IX ~ AM 234 14 4to
(399-455)
Skrá yfir gjörningsbréf í dánarbúi Odds biskups Einarssonar 1631
Aths.

Uppskrift eftir blöðum sem eru hér bls. 459-579 (AM 234 15 4to).

Bls. 456-458 auðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð í oktavóstærð .
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað fyrir Árna Magnússon og tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti X ~ AM 234 15 4to
(459-479)
Skrá yfir gjörningsbréf í dánarbúi Odds biskups Einarssonar 1631
Aths.

Forrit uppskriftar á bls. 399-455 (AM 234 14 4to).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 502.

Hluti XI ~ AM 234 16 4to
(481-505)
Skjöl varðandi Jón biskup Arason

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
13 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 503.

Hluti XII ~ AM 234 17 4to
(507-540)
SendibréfSamningarDómarVitnisburðir
Aths.

Ásamt fleiru þess háttar efni frá 14.-16. öld.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
17 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 503.

Hluti XIII ~ AM 234 18 4to
(541-595)
Nokkur ættleiðingarbréf sem heyra til þeim bræðrum Jóni Björnssyni og Magnúsi
Aths.

Forrit uppskriftar á bls. 1-174 (AM 234 1 4to).

Bls. 493-494 auðar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
29 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til fyrri hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 503.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá Oddi Sigurðssyni lögmanni en Árni taldi Odd Einarsson biskup áður hafa átt þau (sbr. seðil (a) í AM 234 1 4to).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »