Skráningarfærsla handrits

AM 228 a 4to

Lagaritgerðir og fróðleikur ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-136v)
Lagaritgerðir og fróðleikur
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Meðal efnis:

1.1 (1r-6r)
Nokkrar greinar um vitni og vitnisburði og bívísingar úr þýsku lagamáli uppteiknaðar úr þeim fimmta parti dómligrar lagaaðferða (!)
Titill í handriti

Navkrar Greiner vm Witni, Og Vitnis Burdi Og By|uijſingar, vr þyſku Laugmalj, vppteiknadar, vr þeim fimtta Partj domligrar Laga adferda (!)

Athugasemd

Ársett 1633.

Hér aftan við er fróðleikur um íslenskan rétt (framfærsluskyldu, dóma o.fl.).

1.2 (41r-)
Ein lítil útþýðingar … erfðar vorrar lögbókar
Titill í handriti

Ein lytil vtþydinga| Erfdar, vorrar Lǫgbökar

1.3 (71r-89r)
Efnisyfirlit Jónsbókar
Athugasemd

Vantar framan af.

Ársett 1632 í Tungufelli.

1.4 (89v-122v)
Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa
Titill í handriti

Lögbókar greinir, er flestar leiðréttingar þurfa

Athugasemd

Ársett 1633.

Efnisorð
1.5 (123r-)
Þingfararbálkur með útskýringum, löfræðilegur fróðleikur, dómar o.fl.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
136 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Handritið er brotakennt og blöðin slitin og illa farin.

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (72 mm x 158 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þorsteins Magnússonar varia.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 496.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 496 (nr. 947). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert í apríl 1963.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn