Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 226 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þingfararbálkur með útleggingu; Ísland, 1600-1654

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Árnason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Árnason 
Fæddur
1642 
Dáinn
1717 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2)
Þingfararbálkur með útleggingu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

„Þingfararbálkur með útleggingu“

Aths.

Bl. 2v autt.

Efnisorð

2(3r-6v)
Á móti allra óærligra manna eiðum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

„ Motj Allra Oerlıgra Manna eydum“

Aths.

Aftan við: Þykkvabæjar klaustri í Álptaveri 1653, „Thorſteirnn Magnuſſon“.

Efnisorð

2(7r-8v)
Á móti allra óærligra manna eiðum
Aths.

Óheilt.

Hér skrifar höfundur einnig undir eigin hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Ástand

Bl. 2 skaddað á spássíum.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

Band frá nóvember 1974.  

Fylgigögn

3 seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (201 mm x 153 mm): „Frá síra Þorleifi Árnasyni á Kálfafelli 1711. Vided esse Þosteins Magnússonar.“
  • Seðill 2 (113 mm x 73 mm): „Frá Bjarna Sigurðssyni 1708. Mér til eignar.“
  • Seðill 3(107 mm x 74 mm): „Mitt.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600-1654, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 494.

Ferill

Árni Magnússon fékk ritgerð nr. 1 frá séra Þorleifi Árnasyni á Kálfafelli 1711. Ritgerð nr. 2 fékk hann frá Bjarna Sigurðssyni 1708 (sbr. seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 494-495 (nr. 941). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 23. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dallí nóvember 1974. Eldra band fylgir í öskju með AM 226 a-d 4to.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Agnete Loth„Til Sebastianus saga“, s. 103-122
« »