Skráningarfærsla handrits
AM 226 a 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Um lögréttumanna eiða; Ísland, 1600-1655
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Fæddur
19. ágúst 1844
Dáinn
4. júlí 1919
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Fræðimaður
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-32v)
Um lögréttumanna eiða
Höfundur
Titill í handriti
„Vmm Laugriettu manna eida“
Aths.
Í AM 477 fol. stendur e-ð á þessa leið um þetta efni: „cum variis lögum viðkomandi.“
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
5 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band
Band frá því í nóvember 1974.
Uppruni og ferill
Uppruni
Eiginhandarrit Þorsteins Magnússonar, en hann lést 1655. Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 494.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1975.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið af Birgitte Dallí nóvember 1974. Eldra band fylgir í öskju með AM 226 a-d 4to.
Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||