Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 222 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1690-1710

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-)
Um engi á annars jörðu. Landsleigubálkur 22. kap.
Höfundur

Halldór Einarsson

2
Memorial yfir 5. og 6. kap. kaupabálks
Höfundur

Halldór Einarsson

3(-48v)
Um gjafir
Höfundur

Halldór Einarsson

Aths.

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
48 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-90, þar með taldir seðlar við bl. 48, 52 og 68.

Ástand

Vantar eitt blað aftan af.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

Band frá nóvember 1973.  

Fylgigögn

Á saurblaði stendur með óþekktri hendi: „Fornyrði og memorialar yfir ýmislegt úr lögbók. (Halldór Einarsson, Vididalit 1700, Reykjahlíð 1701.)“

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Halldórs Einarssonar sýslumanns og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 492.

Um tíma hluti af Addit. 52 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 492 (nr. 933). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 23. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1973. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »