Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 219 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1650-1700

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10r)
Um sóknarstað
Höfundur

Sigurður Björnsson lögmaður

Titill í handriti

„Um Söknar Stad (authore forte S.B.S.)“

Aths.

Bl. 10v autt, bl. 4 upprunalega autt.

Um höfund, sjá AM 477 fol..

2(11r-12v)
Um fimmtarstefnu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Aths.

Bl. 13-14 auð.

3(15r-21v)
Andsvar uppá aðskiljanlega laganna pósta, til Sigurðar Björnssonar lögmanns 1678
Höfundur

Einar Þorsteinsson

Aths.

Titill fenginn úr AM 477 fol..

4(22r-25v)
Um sonarsonar arftak
Höfundur

Magnús Jónsson

Titill í handriti

„Vmm Sonar Sonar arftak“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
25 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

Band frá því í ágúst 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1650-1700, en til 17. aldar í Katalog I, bls. 489.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog Ibls. 489-490 (nr. 927). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 20. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band fylgir í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »