Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 219 a I-II 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um ómaga er arfi skuli fylgja — Um lagasóknir — Um varnarþing; Ísland, 1678-1750

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Ásmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
21 blað.
Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar (annað framan við I og hitt við II) með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (fremra saurblað) (203 mm x 165 mm): „Einars Þorsteinssonar um ómaga er arfi skulu fylgja. Úr bók er ég fékk af Erlendi Ásmundssyni á Dyrhólum. Er í láni hjá Brynjólfi Þórðarsyni á Hlíðarenda. 24. júlí 1711.“
  • Seðill 2 (50 mm x 144 mm): „Finns Sigurðssonar um Varnarþing.“

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 489 (nr. 925). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 19. september 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 219 a I 4to
(1r-16v)
Um ómaga er arfi skuli fylgja
Höfundur

Einar Þorsteinsson

Aths.

Ársett 1657 að Felli í Mýrdal.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík og tímasett til c1725-1750, en til um 1700 í Katalog I, bls. 489.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá Erlendi Ásmundssyni á Dyrhólum. Árið 1711 var handritið í láni hjá Brynjólfi Þórðarsyni á Hlíðarenda.

Hluti II ~ AM 219 a II 4to
1(1r-5r)
Um lagasóknir
Höfundur

Finnur Sigurðsson

Aths.

Ársett 1678.

2(5v-5v)
Um varnarþing
Höfundur

Eggert Björnsson

Aths.

Vantar aftan af. Leiðrétt uppskrift.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
21 blað ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1678 og ef til vill eiginhandarrit höfundar.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »