Skráningarfærsla handrits
AM 215 a I-II 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Um tvíræðar lagagreinar Stutt útskýring lögbókarinnar; Ísland, 1690-1710
![[Glyph image provided by the ENRICH Project via manuscriptorium.com] LATIN SMALL LETTER A WITH DOUBLE ACUTE](/images/glyphs/e425.png)
[Special character shown similar to its original form.]
![[Glyph image provided by the ENRICH Project via manuscriptorium.com] LATIN SMALL LETTER Y WITH DOUBLE ACUTE](/images/glyphs/e77c.png)
[Special character shown similar to its original form.]
Lýsing á handriti
Handritin hafa bæði verið blaðsíðumerkt í einu 1-196.
Band frá 1772-1780 (216 mm x 169 mm x 22 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír.
Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar liggur laust í pappamöppu við hlið handritsins.
Uppruni og ferill
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. desember 1973.
Aðrar upplýsingar
- GI skráði 30. janúar 2003.
- Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. nóvember 1886 (Katalog (I) 1889:481 (nr. 911)).
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
- Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar.
Innihald
Hluti I ~ AM 215 a I 4to
Um tvíræðar lagagreinar
„Umm þær laganna greiner sem tuirædar eru …“
„Til gagnna ma þad margt leydast, sem ecke verdur vpp | talid“
„vegnna þeirrar gagnsemdar, sem af bufie og voru ma hafa. Ender“
Formáli, helgaður Gísla Magnússyni sýslumanni í Rangárvallasýslu, er á 1r-3v. Hann er dagsettur 26. janúar 1665.
Bl. 51v og 52 auð.
Lýsing á handriti
Seinni tíma blaðsíðumerking 1-103 (1r-52r).
Átta kver:
- Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver II: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver IV: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver V: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver VI: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver VII: 4 blöð, 2 tvinn eða 1 tvinn og tvö stök blöð.
- Leturflötur er
- Línufjöldi er 30-34.
- Tilvísanir í kafla lögbókarinnar á spássíum.
- Griporð, örlítið flúr um sum þeirra.
Pennaflúraður upphafsstafur á 1r. Einnig er tilraun til skreytinga í sumum upphafsstöfum og fyrirsögnum.
Stuttar efnislýsingar og fáeinar leiðréttingar eru á spássíum.
Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, m.a. með upplýsingum um feril.
Uppruni og ferill
Tímasett til loka 17. aldar (Katalog (I) 1889:481).
Árni Magnússon fékk handritið árið 1708 hjá Þuríði Ólafsdóttur í Skipholti (sbr. seðil).
Hluti II ~ AM 215 a II 4to
Lýsing á handriti
Seinni tíma blaðsíðumerking 109-196 (1r-44v). Rektóhlið saurblaðs er merkt sem blaðsíða 105 og rektóhlið seðils sem blaðsíða 108.
Sex kver:
- Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver II: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver IV: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver V: 8 blöð, 4 tvinn.
- Kver VI: 4 blöð, 2 tvinn.
- Leturflötur er 136-143 mm x 102 mm.
- Línufjöldi er 19-21.
- Tilvísanir í kafla lögbókarinnar á spássíum.
- Griporð.
- Leiðréttingar á spássíum, e.t.v. með hendi Þórðar Þórðarsonar.
- Á 44v er athugasemd um skrifara, ritunartíma og forrit, e.t.v. með hendi Þórðar Þórðarsonar.
- Bendistafir og áherslumerki á spássíum, e.t.v. með annarri hendi.
- Á stöku stað hefur einhver strikað niður eftir leturfleti, strikað undir orð og sett áherslumerki út á spássíur, allt með rauðum lit.
Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar, m.a. með upplýsingum um skrifara, ritunartíma og forrit.
Uppruni og ferill
Skrifað af Gísla Guðmundssyni árið 1710, eftir kvartóhandriti sem var í eigu Sigurðar Sigurðssonar landsskrifara (sbr. seðil og 44v).
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264 | |||
Jakob Benediktsson, Jón Samsonarson | „Um Grænlandsrit. Andmælaræður“, Gripla | 1980; 4: s. 206-246 | |
Stefán Karlsson | „Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, Opuscula | 1970; IV: s. 83-107 | |