Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 212 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um erfðir; Ísland, 1636-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Lárusson 
Fæddur
24. júlí 1694 
Dáinn
1. maí 1726 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Illugason 
Dáinn
1617 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-24v)
Um erfðir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon sýslumaður

Upphaf

Hier Eptter Fylger Ein Lijtel Vtþydijngar Meinijng þeirrar Fyrſtu Er|fdar, vorrar Løg Bokar

Aths.

Um erfðatal Jónsbókar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

  • Fastur seðill (fremra saurblað) (202 mm x 157 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þorsteins Magnússonar um erfðir. Úrskorið úr syrpu þeirri er ég fékk 1723 frá monsieur Hannesi Scheving, hver syrpa ég meina, að fyrrum hafi tilheyrt Guðmundi Illugasyni.“
  • Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar liggur með hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að hluta til eiginhandarrit höfundar, Þorsteins Magnússonar (bls. 33-48), en samkvæmt undirskrift hans og ársetningu (sem síðar er strikað yfir) skrifaði hann sinn hlut árið 1636 að Felli í Mýrdal. Í Katalog I, bls. 478, er handritið hins vegar tímasett til 17. aldar.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Hannesi Scheving árið 1723, en þá var það hluti af stærri bók eða syrpu. Árni telur að syrpa þessi hafi fyrrum verið eign Guðmundar Illugasonar (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 478 (nr. 905). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 17. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »