Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 211 d 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skiptabréf og skjöl — Um erfðir; Ísland, 1650-1700

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

1(1r-7r)
Skiptabréf og skjöl frá 15.-17. öld
Aths.

Skiptabréfin eru 6.

2(7r-7r)
Um óðalsjörð
Aths.

Skilgreining.

3(7v-7v)
Meðmæli Christians Müllers amtmanns til prestsekkju árið 1696
Aths.

Meðmæli Christians Müllerseru á dönsku.

Efnisorð
4(8r-8v)
Um erfðir
Höfundur

Arngrímur Jónsson lærði

Aths.

Vantar aftan af, framhaldið er í AM 211 a 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðmerking er 56-63.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Ítarlegt efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1650-1700 í Katalog I, bls. 477.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. desember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 477 (nr. 903). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 22. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir„Skjalabækur að vestan“, Góssið hans Árna2014; s. 143-157
Már Jónsson„Raunir handritasafnarans : Vestfjarðaleiðangur Árna Magnússonar sumarið 1710“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 23-39
« »