Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 173 c 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grágás — Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1330-1370

Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-9v)
Grágás
Upphaf

man. ok queðıa tıl

Niðurlag

„nema hon ſıe fıor baugſ ſok“

Aths.

Hluti af ritinu, Kristinna laga þáttur.

Vantar framan og aftan af, en einnig er eyða á milli bl. 8 og 9.

Efnisorð
2(10r-10v)
Kristinréttur Árna biskups
Upphaf

hennar orð. ef þær eru eıgı tıl

Niðurlag

„þa ero aller ſkyllder þeır ſem tıl eí(ga)“

Aths.

Óheill.

2. kafli.

3. kafli.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Ástand

Vantar framan og aftan af handritinu, en einnig er eyða á milli bl. 8 og 9 og milli bl. 9 og 10.

Umbrot

  

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1330-1370 (sjá ONPRegistre, bls. 447), en til 14. aldar í Katalog I, bls. 448.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 448-49 (nr. 843). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. nóvember 1886. GI skráði 25. júní 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Sýnishorn í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile VII (1967).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »