Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 170 a 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Réttarbætur og samþykktir; Ísland, 1550-1600

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-1r)
Jónsbók
Upphaf

ſie ſekta lauſt uid konung

Aths.

Brot, lok laganna (Þjófabálkur 18. kafli).

Efnisorð
2(1v-24v)
Réttarbætur og samþykktir
Titill í handriti

„Réttarbætur og samþyktir“

2.1(1v-5r)
Réttarbætur, alþingissamþykktir, eiður sem Íslendingar sóru Hákoni og Magnúsi Noregskonungum, skrýringargreinar með kristinrétti o.fl.
2.2(5r-5r)
Gamli sáttmáli
Efnisorð
2.3(5v-8v)
Formálar
Efnisorð

2.4(8v-8v)
Píningsdómur um verslun
Aths.

Frá 1490.

Efnisorð
2.5(9r-9v)
Alþingissamþykkt um vinnufólk
Aths.

Frá 1400.

Efnisorð
2.6(9v-10v)
Formálar
Efnisorð

2.7(10v-11v)
Um réttdæmi
Titill í handriti

„um rettdæme“

Efnisorð
2.8(11v-15v)
Hirðskrá
Aths.

Hluti af ritinu, Hirðsiðir.

Efnisorð
2.9(15v-19v)
Réttarbætur
Efnisorð
2.10(19v-19v)
Píningsdómur um tíundir
Aths.

Frá 1489.

2.11(19v-24v)
Móselög
Titill í handriti

„Nockurar laga greiner ſem uera|lldligum mala ferlum til komur (!) | og gud baud jſraels folke | at hallda firi laug“

Aths.

Údráttur.

2.12(24v-24v)
Staðfesting Friðriks konungs II. á Stóradómi
Aths.

Frá 1565.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Umbrot

Tvídálka (nema bl. 14r-v og 24v).

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

Band frá júlí 1976.  

Fylgigögn

  • Einn seðill (163 mm x 103 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Þetta er mitt. Hefur það verið aftan við eina Jónsbók skrifaða eftir reformationena. Hafði verið Skúla Ólafssonar. Eru hirðsiðir, Kristinréttur. “
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur með hdr.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari helmings 16. aldar í Katalog I, bls. 446.

Ferill

Var áður eign Skúla Ólafssonar (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 446-447 (nr. 838). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 24. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í júlí 1976. Eldra band fylgdi í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
„Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°“, ed. Hans Bekker-Nielsens. 105-112
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„Fra ordbogens værksted“, s. 341-349
Bent Chr. Jacobsen„Sektir Jónsbókar“, Gripla1990; 7: s. 179-185
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Børge NordbøHirðsiðir : om tilhøvet mellom handskrifta av ei morallære frå 1200-talet : Magisteravhandling i norrøn filologi
« »