Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 152 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók — Kristinréttur Árna biskups; Ísland, 1490-1510

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Sigurðsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
13. mars 1765 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-104r)
Jónsbók
Aths.

Óheilt.

Aftan við er bæn.

Bl. 1r upprunalega autt, en nú er krot á því. Mynd á bl. 1v.

Efnisorð
1(105r-124v)
Kristinréttur Árna biskups
Niðurlag

„[þ]at er okur“

Aths.

Vantar aftan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
125 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking 1bis-124 (2r-125r).

Ástand

  • Blöðin eru sködduð af sliti og raka.
  • Af bl. 1 er efri helmingur rifinn burt.
  • Vantar 1 blað á eftir bl. 64, 1 blað á eftir bl. 68, 2 blöð á eftir bl. 69 og 1 blað á eftir bl. 73 (sbr. athugasemdir Árna Magnússonar). Einnig vantar aftan af handriti.

Umbrot

 

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Bl. 1v: Pennateikning af Ólafi helga, e.t.v. með öxi og valdaepli, með kórónaða veru undir fótum sér, nú skemmd.

Bl. 104v: Pennateikning af Kristi á krossinum og Maríu og Jóhannesi til hvorrar handar.

Bl. 105r: Upphafsstafur með mannamynd.

Leifar af lituðum upphafsstöfum.

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Band

Band frá því í ágúst 1973.  

Fylgigögn

  • Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar
  • Seðill 1 (102 mm x 81 mm): „Frá Doct. Willum.“
  • Seðill 2 (151 mm x 98 mm): „Jónsbók Kristinréttur (Árna 69) frá Þorsteini Sigurðssyni Mýrdal autore. Satis bonus codex.“
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í Katalog I, bls. 434 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 446).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þorsteini Sigurðssyni sýslumanni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 434-35 (nr. 817). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. október 1886. GI skráði 4. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band fylgdi með í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Magnús Lyngdal MagnússonKristinréttur Árna frá 1275. Athugun á efni og varðveizlu í miðaldahandritum
Magnús Lyngdal Magnússon„"Kátt er þeim af kristinrétti, kærur vilja margar læra". Af kristinrétti Árna, setningu hans og valdsviði“, Gripla2004; 15: s. 43-90
« »