Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 145 b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um tvíræðar lagagreinar; Ísland, 1675-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Sigurðsson 
Fæddur
1651 
Dáinn
8. mars 1707 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-69v)
Um tvíræðar lagagreinar
Höfundur

Bárður Gíslason

Titill í handriti

„Laga greiner Nỏckrar tvïræ|dar“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
69 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking er 1-70, en óvart hlaupið yfir 49.

Ástand

Fremst í hdr. eru blaðkantar slitnir.

Skrifarar og skrift
Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (147 mm x 104 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Fengið frá Birni Halldórssyni í Ey. En hann fékk hjá síra Gunnari í Stafholti. Hefur fyrrum verið Magnúsar Sigurðssonar í Bræðratungu.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 431.

Ferill

Magnús Sigurðsson í Bræðratungu virðist fyrstur hafa átt handritið, þá Gunnar Pálsson í Stafholti, frá honum komið til Björns Halldórssonar í Ey, en hjá honum fékk Árni Magnússon handritið (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 431 (nr. 810). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. október 1886. GI skráði 24. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »