Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 430 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra-Edduskýringar; Danmörk, 1765

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-124v)
Snorra-EdduskýringarIndices in Eddam prosaicam
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Aths.

Skrár yfir og skýringar á nöfnum og orðum í Snorra-Eddu.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
124 blöð (330 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1765 í Katalog I, bls. 320.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 320 (nr. 588). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 14. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í desember 1984. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Kólúmbum eða Kolbrún?“, Gott skálkaskjól : veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 20182018; s. 36-38
« »