Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 429 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Snorra-Edda — Málfræðiritgerðir; Ísland, 1765

Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

EddaSnorra-Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Aths.

Íslenski textinn með latneskri þýðingu og skýringum á spássíum.

Tungumál textans

Íslenska

Latína

1(1r-165v)
Enginn titill
Aths.

I. bindi.

Efnisorð

1.1
Tileinkunn til B. Møllmann
1.2
Gylfaginning
1.3
Bragaræður
1.4
Efnisyfirlit
1.5
Formáli
2(166r-869v)
Enginn titill
Aths.

II. og III. bindi.

Efnisorð

2.1
Formáli
2.2
Skáldskaparmál
2.3
Kenningar
3(870r-1160v)
Rígsþula
Aths.

IV. bindi.

3.1
Málfræðiritgerðir
3.2
Háttatal
Enginn titill
Aths.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1160 blöð (330 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-2276.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Skreytt titilsíða.

Síður innrammaðar.

Pennaflúraðir upphafsstafir.

Band

Kálfskinnsband með gyllingu á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá 1765.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. nóvember 1985 (I. og II. bindi) og 25. nóvember 1985 (III. og IV. bindi).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 319-320 (nr. 587). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 10. júlí 2003.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti hana af Arne Mann Nielsen 2. september 1980 (askja 211-212).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Einar G. PéturssonEddurit Jóns Guðmundssonar lærða Samantektir um skilning á Eddu og Að fornu í Þeirri gömlu norrænu kölluðust rúnir bæði ristingar og skrifelsi : Þættir úr fræðasögu 17. aldar, 1998; 46: s. 2
Two versions of Snorra Edda. Edda Magnúsar Ólafssonar (Laufás Edda), Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rited. Anthony Faulkes1979; s. 509 p.
Guðrún Ása Grímsdóttir„Lærður Íslendingur á turni“, Gripla2001; 12: s. 124-147
Haukur Þorgeirsson, Teresa Dröfn Njarðvík„The Last Eddas on vellum“, Scripta Islandica2017; 68: s. 153-188
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Jón HelgasonEdda sång, 1972; 3: s. 15-49
Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson„"Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar"“, Gripla2013; 24: s. 121-171
Sverrir Tómasson„Tilraun til útgáfu : Snorra Edda Jóns Ólafssonar úr Grunnavík“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 241-251
« »