Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 426 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslendingasögur — Íslendingaþættir — Samtíðarsögur; Ísland, 1670-1682

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
1675 
Dáinn
1709 
Starf
Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjalti Þorsteinsson 
Fæddur
1665 
Dáinn
17. janúar 1754 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Þórólfsson 
Dáinn
1667 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Jónsson 
Fæddur
3. september 1837 
Dáinn
24. júlí 1916 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1676 
Dáinn
1755 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Grønbech, Morten 
Starf
 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1v)
Efnisyfirlit
Aths.

Bl. 2r autt.

Mynd af Agli Skallagrímssyni á bl. 2v.

2(3r-62v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„“

Aths.

Inniheldur Höfuðlausn og 1. erindi — Sonartorreks.

3(63r-72v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Saga af Gunnlauge orms tungu og skälld|hrafne Iſlendingumm“

4(73r-75r)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Þättur af Brandkroſsa ok wmm wppruna | Droplaugar sona“

5(75v-76v)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

„Þattur af Stuf syne Þördar kattar“

6(77r-78r)
Bergbúa þáttur
Titill í handriti

„Bergbu þättur“

7(78r-78v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Draums witran“

Aths.

Bl. 79r autt.

Mynd af Gretti Ásmundarsyni á bl. 79v.

8(80r-129v)
Grettis saga
Titill í handriti

„Sagann af Gretter sterka | Aaſmundarſyne Og Hanns for?edrum“

9(130r-143r)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

„Sagann af Þorde Hredu“

Aths.

Mynd af Guðmundi Eyjólfssyni á bl. 143v.

10(144r-165v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„“

11(166r-166v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Þättur Aff Þörſteine Forvitnna“

12(167r-174v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Saga Aff Widſkiptumm Gudmundar | hinns ijka ok þeirra Suarfdæla“

13(175r-179v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

„Saga Gunnars Þydrannda Bana“

14(180r-182v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

„“

15(183r-187r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Saga Aff Þörſteine Hvyta“

16(187v-190v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þättur Aff Eigle Sijdu Hällz Sijne“

17(191r-205v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

„Arons Saga Heriölffs Sonar“

18(206r-225v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Sagann Aff Þörgijlz Þördarſyne, kólludumm orrubeinns föſtra“

19(226r-263v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Sagann Aff Þörgeyre Hävarſsyne ok Þormöde Kolbrunar skällde“

20(264r-285r)
Hávarðar saga Ísfirðings
Titill í handriti

„Sagann Aff Hävarde Isfirding“

21(285v-286r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Þättur Af Þörſteine fröda Auſt|firdſkumm manne“

22(286v-288r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þättur Aff Þörſteine Austfirding“

23(288v)
Kumblbúa þáttur
Titill í handriti

„Draums witran“

24(289r-302v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

„Saga af Hrafne sueinbiarnarſyne vest?yrdin|ge, ſem Sturla hinn fröde, lætur fylgia Islendinga søgun|umm myklu“

25(303r-305r)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

„Þaattur af Aulkoffra“

26(305v-310v)
Þorsteins þáttur uxafóts
Titill í handriti

„Þaattur af Þorsteine Vxafoot“

27(310v-313v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

„Þáttr af Hreiðari enum heimska“

28(314r-317r)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

„Þaattur Af Sneglu Halla“

Aths.

Í handritinu var einnig Njáls saga sem nú er í NKS 1220 fol. og er með hendi Magnúsar Ketilssonar, en hann hefur einnig skrifað titil Njáls sögu (sem nú er yfirstrikaður) aftast í efnisyfirlit á bl. 1v og texta við myndirnar af Agli og Guðmundi Eyjólfssyni (sbr. Agnete Loth, Opuscula III, bls. 93-94).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Flagg með bókstöfum ICO // Ekkert mótmerki ( 2 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Par (kona og karl) // Ekkert mótmerki ( 4 , 6 , 12 , 15 , 40 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 8 , 10-11 , 16 , 20 , 23 , 26-27 , 30 , 35 , 38 , 43 , 47 , 55-58 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta ásamt kórónu // Ekkert mótmerki ( 22 , 33 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Hjarta í tvöföldum hring, stakir bókstafir // Ekkert mótmerki ( 32 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 1 ( 36 , 53 , 59 ) // Mótmerki: Fangamark MM með Hermes krossi ( 41 , 54 , 60 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark CHVORK, flagg Hermans orf og ártal 1670 fyrir neðan // Ekkert mótmerki ( 48-49 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni í kringlóttum tvöföldum ramma, kóróna/lilja efst? // Ekkert mótmerki ( 63 , 67? , 68-69 , 289-291? , 292 , 297-298 , 301 , 302 ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 71-74 , 84-87 , 89-91 , 95 , 99 , 101 , 102-103 , 106 , 108 , 110-113 , 115 , 117 , 120-123 , 129-131 , 135 , 141 ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 79 ).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki 2 // Ekkert mótmerki ( 137 , 140 ).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 4 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 148-150 , 155-158 , 163-170 , 179-182 , 184-186 , 192 , 195 , 197-200 , 202 , 207-209 , 213-214 , 218-220 , 222-223 , 225 , 227 , 230-231 , 234-235 , 239 , 242-243 , 245-249 , 255 , 257 , 259 , 261 , 263 , 268-272 , 274-276 , 282-284 , 288 ) // Mótmerki: Flagg með bókstöfum ICO ( 144-146 , 147 , 151-154 , 159-162 , 171-178 , 183 , 187-189 , 191 , 193-194 , 196 , 201 , 203-206 , 210-212 , 215-217 , 220-221 , 224 , 226 , 228-229 , 232-233 , 236-238 , 240-241 , 244 , 250-254 , 256 , 258 , 260 , 262 , 264-267 , 277-281 , 285-287 ).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam, kóróna með fjaðraskúf // Ekkert mótmerki ( 307-308 , 311-312? , 317 ).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Dárahöfuð 5?, með litlum bjöllum á kraga og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 315 ).

Blaðfjöldi
i + 317 + i blöð (307 mm x 195 mm).
Ástand

Spássíugreinar sumar skertar vegna afskurðar.

Umbrot

  • Griporð.
  • Síðutitlar.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Þrjár heilsíðumyndir af sagnahetjum:

  • Egill Skallagrímsson á bl. 2v
  • Grettir Ásmundarson á bl. 79v
  • Guðmundur ríki Eyjólfsson á bl. 143v
Samsvarandi mynd af Njáli er í Lbs 3505 4to, með myndatexta skrifuðum af Magnúsi Ketilssyni. Höfundur allra fjögurra myndanna er líklega Hjalti Þorsteinsson í Vatnsfirði (sbr. Agnete Loth, Opuscula III, bls. 94-95).

Titilsíða með rauðum, bláum og svörtum lit í titli og litskrúðugum ramma með fléttuborða.

Litaðir upphafsstafir í upphafi margra sagna.

Skrautstafir í mörgum kaflaupphöfum.

Bókahnútur við bókarlok (samsvarandi skreytingu á titilsíðu).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík á neðri spássíum o.fl. spássíugreinar.

Band

Band frá 1770. Skinnband með tréspjöldum.

Fylgigögn

Lýsing Jóns Sigurðssonar fylgir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á tímabilinu 1670-1682 fyrir Magnús Jónsson í Vigur, að mestu af Magnúsi Þórólfssyni en að hluta til af Þórði Jónssyni á Skarði (1670) og Strandseli (1672) og Jóni Þórðarsyni (1680 og 1681).

Ferill

Samkvæmt Katalog I (bls. 318) segir í gamalli skrá, („hørende til det ældste additament-katalog“) að handritið sé komið úr dánarbúi Árna Magnússonar („opleveret fra Magnæi ſtervboe“). Því má vera að Árni hafi haft handritið að láni en að því hafi verið skilað aftur til Íslands eftir lát hans (sbr. Annette Hasle, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen. Editiones Arnamagnæanæ B, 25, bls. XXV).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 317-318 (nr. 584). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 13. ágúst 2002. ÞÓS skráði ÞÓS skráði vatnsmerki 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert í fjórða sinn í júní 1992 til mars 1994. Tekið úr bandi og sett aftur í sama band. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og myndun ásamt „boghistorie“ eftir Morten Grønbech og myndum um arkaskiptingu. Einnig fylgdi kartonumslag með efni og blöðum úr bandi ásamt lýsingu Jóns Sigurðssonar.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1978.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Opuscula III, 1967; XXIX
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar: B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; XXV
Laurentius saga biskups, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Árni Björnsson1969; III
Partalopa saga, ed. Lise Præstgaard Andersen1983; XXVIII
Morkinskinna, ed. Ármann Jakobsson, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2011; XXIII-XXIV
Bjarni Einarsson„Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum“, Gripla1993; 8: s. 7-54
Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson2001; 19
Havarðar saga Ísfirðings, ed. Björn K. Þórólfsson1923; 47
Fóstbræðra saga, ed. Björn K. Þórólfsson1925-1927; 49
Egils saga Skallagrímssonar, tilligemed Egils större kvad, ed. Finnur Jónsson1886-1888; 17
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Gísli Sigurðsson„Æskuvísa Egils á vappi í Vesturheimi“, Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 19941994; s. 20-21
Gísli SigurðssonTúlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar : tilgáta um aðferð, 2002; 56: s. xvii, 384
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Susanne Haugen„Bautasteinn - fallos? Kring en tolkning av ett fornvästnordiskt ord“, Scripta Islandica2008; 59: s. 121-134
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Silvia V. Hufnagel„"Helga á þessa lögbók"“, Gripla2018; 29: s. 293-308
Austfirðinga sögur, ed. Jakob Jakobsen1902-1903; 29
Jóhann Gunnar Ólafsson„Magnús Jónsson í Vigur“, Skírnir1956; 130: s. 107-126
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Jón Helgason„Athuganir um nokkur handrit Egils sögu“, Nordæla1956; s. 110-148
Jón Helgason„Observations on some manuscripts of Egils saga“, s. 3-47
Austfirðinga sögur, ed. Jón Jóhannesson1950; 9
Valla-Ljóts saga, ed. Jónas Kristjánsson
Svarfdæla saga, Rit Handritastofnunar Íslandsed. Jónas Kristjánsson1966; 2: s. lxxii, 92 p.
Jónas Kristjánsson„Hannes Gunnlaugsson braut stafina“, Afmælisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 19711971; s. 89-96
Tereza Lansing„Permissible entertainment : the post-medieval transmission of Fornaldarsaga manuscripts in western Iceland“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; s. 321-362
Agnete Loth„Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag“, s. 92-100
Lasse MårtenssonStudier i AM 557 4to : kodikologisk, grafonomisk och ortografisk undersökning av en isländsk sammelhandskrift från 1400-talet, 2011; 80
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.], ed. Bjarni Vilhjálmsson, ed. Þórhallur Vilmundarson1991; 13
« »