Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 411 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Íslendingabók og athuganir og ritgerðir Árna Magnússonar og Jóns Daðasonar; Ísland, 1755

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
23. ágúst 1702 
Dáinn
2. júlí 1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Møllmann, Bernhard M. 
Fæddur
12. september 1702 
Dáinn
25. júlí 1778 
Starf
 
Hlutverk
Fræðimaður; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1-48)
Íslendingabók
Titill í handriti

„ARONIS MULTISCII, | Primi Islandiæ Hiſtorici, | Libellus | de | ISLANDIA, | ante annos ferè sexcentos Is|landico idiomate conſcriptus, | Latinè tranſlatus | ab | Arna Magnæo.“

Ábyrgð

Þýðandi Árni Magnússon

Aths.

Uppskrift eftir hinni prentuðu Skálholtsútgáfu frá 1688 á versósíðum, latnesk þýðing Árna Magnússonar á rektósíðum.

Tungumál textans

Íslenska

Latína

Efnisorð

2(49-362)
Annotationes Arnæ Magnæi in Aronis Polyhistoris Libellum, cui Titulus Libellus de Rebus Islandorum
Höfundur

Árni Magnússon

Titill í handriti

„ANNOTATIONES | ARNÆ MAGNÆI | IN | ARONIS POLYHISTORIS | Libellum, | cui Titulus | LIBELLUS DE REBUS ISLANDORUM; Opus posthumum …“

Aths.

Nákvæmar athuganir Árna Magnússonar á Íslendingabók, með margvíslegum fróðleik varðandi norrænt mál, sögu, staðfræði, tímatal, þjóðsögur o.fl. Upprunalega voru þessar athugagreinar skrifaðar á lausa seðla, en árið 1755Jón Sigurðsson um frágang þeirra á vegum Møllmanns prófessors og Jón Ólafsson úr Grunnavík skrifaði þær upp.

Tungumál textans

Íslenska

Latína

Efnisorð

3(362-401)
De anno veterum solari
Höfundur

Jón Daðason (Joannes, Dadonis filius, Gammius)

Titill í handriti

„De anno veterum solari“

Aths.

Tvær ritgerðir á latínu.

Tungumál textans

Latína

4(403-407)
Index Latinus in Arnæ Magnæi Annotationes
Titill í handriti

„INDEX | Latinus. | in | Arnæ Magnæi | Annotationes“

5(409)
Eftirmáli
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Aths.

Með ýmsum ævisögulegum upplýsingum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
208 blöð (333 mm x 208 mm), þar með talin þrjú kvartóblöð fest inn fremst.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking (ónákvæm, m.a. hlaupið yfir tölurnar 354-355).

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Þrír seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík árið 1755.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 311-312 (nr. 569). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Jón ÓlafssonSafn til íslenskrar bókmenntasögu, ed. Guðrún Ingólfsdóttir, ed. Þórunn Sigurðardóttir2018; 99: s. xli, 278 s.
Jon Gunnar JørgensenThe lost vellum Kringla, 2007; XLV
« »