Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 411 fol.

Íslendingabók og athuganir og ritgerðir Árna Magnússonar og Jóns Daðasonar ; Ísland, 1755

Innihald

1 (1-48)
Íslendingabók
Titill í handriti

ARONIS MULTISCII, | Primi Islandiæ Hiſtorici, | Libellus | de | ISLANDIA, | ante annos ferè sexcentos Is|landico idiomate conſcriptus, | Latinè tranſlatus | ab | Arna Magnæo.

Ábyrgð

Þýðandi : Árni Magnússon

Athugasemd

Uppskrift eftir hinni prentuðu Skálholtsútgáfu frá 1688 á versósíðum, latnesk þýðing Árna Magnússonar á rektósíðum.

Tungumál textans
isl
Efnisorð
2 (49-362)
Annotationes Arnæ Magnæi in Aronis Polyhistoris Libellum, cui Titulus Libellus de Rebus Islandorum
Höfundur

Árni Magnússon

Titill í handriti

ANNOTATIONES | ARNÆ MAGNÆI | IN | ARONIS POLYHISTORIS | Libellum, | cui Titulus | LIBELLUS DE REBUS ISLANDORUM; Opus posthumum …

Athugasemd

Nákvæmar athuganir Árna Magnússonar á Íslendingabók, með margvíslegum fróðleik varðandi norrænt mál, sögu, staðfræði, tímatal, þjóðsögur o.fl. Upprunalega voru þessar athugagreinar skrifaðar á lausa seðla, en árið 1755Jón Sigurðsson um frágang þeirra á vegum Møllmanns prófessors og Jón Ólafsson úr Grunnavík skrifaði þær upp.

Tungumál textans
isl
Efnisorð
3 (362-401)
De anno veterum solari
Höfundur

Jón Daðason (Joannes, Dadonis filius, Gammius)

Titill í handriti

De anno veterum solari

Athugasemd

Tvær ritgerðir á latínu.

Tungumál textans
Latin
Efnisorð
4 (403-407)
Index Latinus in Arnæ Magnæi Annotationes
Titill í handriti

INDEX | Latinus. | in | Arnæ Magnæi | Annotationes

Efnisorð
5 (409)
Eftirmáli
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Athugasemd

Með ýmsum ævisögulegum upplýsingum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
208 blöð (333 mm x 208 mm), þar með talin þrjú kvartóblöð fest inn fremst.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking (ónákvæm, m.a. hlaupið yfir tölurnar 354-355).

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Þrír seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík árið 1755.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. febrúar 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 311-312 (nr. 569). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 9. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jørgensen, Jon Gunnar
Titill: , The lost vellum Kringla
Umfang: XLV
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn