Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 400 fol.

Skoða myndir

Gull-Þóris saga — Þorskfirðinga saga; Kaupmannahöfn, 1750-1798

Nafn
Guðmundur Magnæus 
Fæddur
1741 
Dáinn
1798 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Skrifari; publisher; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-34r (bls. 1-67))
Gull-Þóris sagaÞorskfirðinga saga
Titill í handriti

„Hér hefst saga Gull-Þóris“

Upphaf

Hallsteinn son Þórólfs Mostraskeggja …

Niðurlag

„… Guðmundur, son hans, og Vöflu-Gunnar, Kinnarsynir tveir …“

Aths.

Eyður til að marka eyður í forriti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír (vatnsmerki).
Blaðfjöldi
i + 34 + i blöð (313 mm x 200 mm). Bl. 34v er autt.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-67.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver II: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver III: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver IV: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver V: 2 blöð, 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 225 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi er ca 24-27.

Skrifarar og skrift

Með hendi Guðmundar Magnússonar, sprettskrift.

Band

Band frá 19. öld (318 mm x 204 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd brúnleitum marmarapappír. Skinn á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili og annar innan á fremri kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til síðari hluta 18. aldar í Katalog I, bls. 308, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1750-1798.

Ferill

Kom til Árnasafns frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„AM 561 4to og Ljósvetninga saga“, Gripla2000; 18: s. 67-88
Gull-Þóris saga eller Þorskfirðinga saga, STUAGNLed. Kristian Kålund1898; XXVI
« »