Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 398 fol.

Skoða myndir

Flóamanna saga; Kaupmannahöfn, 1750-1798

Nafn
Guðmundur Magnæus 
Fæddur
1741 
Dáinn
1798 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Skrifari; publisher; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-46v (bls. 1-92))
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Flóamanna saga“

Upphaf

Haraldur kóngur gullskeggur réð fyrir Sogni …

Niðurlag

„… föður Gissurar galla föður Hákonar föður Jóns.“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 46 + i blöð (330 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-92.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-25.

Skrifarar og skrift

Með hendi Guðmundar Magnússonar, sprettskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Nafn á neðri spássíu bl. 1r: GSchöning.
  • Víða leiðréttingar á spássíum, sumt eftir öðrum handritum.

Band

Band frá 19. öld (336 mm x 217 mm x 14 mm). Pappaspjöld klædd brúnleitum marmarapappír. Skinn á kili og hornum. Blár safnmarksmiði á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til síðari hluta 18. aldar í Katalog I, bls. 308, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1750-1798.

Ferill

Kom til Árnasafns frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Jón Helgason„Observations on some manuscripts of Egils saga“, s. 3-47
« »