Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 388 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl varðandi Vestmannaeyjar; Ísland, 1690-1710

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-123v)
Skjöl varðandi Vestmannaeyjar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
123 blöð (335 mm x 220 mm), þar með talin blöð í minna broti og seðlar með hendi Árna Magnússonar.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 302.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 4. október 1978.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 302 (nr. 546). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 6. október 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Már JónssonÁrni Magnússon : ævisaga
« »