Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 385 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sturlunga saga — Árna saga biskups; Ísland, 1722-1743

Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-285v)
Sturlunga sagaÁrna saga biskups
Aths.

Efnisyfirlit aftan við.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
285 blöð (320 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Band frá 1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þórði Þórðarsyni og tímasett til c1722-1743, en til um 1700 í Katalog I, bls. 301.

Ferill

Gefið af Robert Jamieson, Edinborg, árið 1837.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. september 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 301 (nr. 543). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið á verkstæði Det Arnamagnæanske Institut á tímabilinu 31. ágúst 1992 til 17. september 1993.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bls. 442-515 (Árna sögu biskups) á Stofnun Árna Magnússonar í Reykjavík.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Árna saga biskups, ed. Þorleifur Hauksson1972; II
Guðrún Ása GrímsdóttirHeimkynni uppskrifta Sturlunga sögu, Skjöldur1996; 11: s. 12-16
Sturlunga saga efter membranen Króksfjarðarbók. Udfyldt efter Reykjarfjarðarbóked. Kristian Kålund
« »