Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 349 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lagaritgerðir; Ísland, 1675-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+ef91).]

Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1-4)
Einfaldur skilningur um grein þessa úr fyrsta kapítula í Framfærslu bálki
Titill í handriti

„Einfalldur skilningur umm Grein þeſsa ur firſta Capitula, ï Frammfærſlu Bälke“

2(5-11)
Um þann 1. kap. Framfærslu bálks
Höfundur

Ólafur Einarsson

Titill í handriti

„Umm þann 1. Cap. Framm?ærſlu B?lks“

Aths.

Dagsett að Þykkvabæjarklaustri 1686.

3(12-24)
Ritgjörð um ómaga þá er örfum skulu fylgja
Höfundur

Einar Þorsteinsson

Aths.

Dagsett að Felli í Mýrdal 1657.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð (310 mm x 208 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-24.

Skrifarar og skrift
Fylgigögn

Nákvæm efnisskrá Jóns Sigurðssonar liggur laus með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 284.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 284 (nr. 507). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. júlí 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »