Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 264 I-V fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Reikningar um rekstur konungsjarðarinnar á Bessastöðum; Ísland, 1548-1553

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Magnússon 
Fæddur
1659 
Dáinn
23. ágúst 1746 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Band

Í tveimur bindum frá 1968-1970.

Fylgigögn

Einn seðill (við 264 I) (100 mm x 102) mm: „Frá síra Lýð Magnússyni 1707. Eru reikningar Eggerts Hannessonar af Bessastað (öðrum og því efni viðkomandi). De annis 1547-53.“

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon fékk þessa reikninga frá sr. Lýði Magnússyni 1707 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 239-240 (nr. 419). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. júlí 2003. ÞÓS skráði 13. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Viðgert, bundið í tvö bindi og sett saman í öskju af Birgitte Dall í júní 1968 til mars 1970. Askjan fylgir en ekki eldra band.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Innihald

Hluti I ~ AM 264 I fol.
(1r-115v)
Skrá yfir skatta af jörðum Viðeyjarklausturs 1548-1550 og yfir gangandi fé staðarinsReikningar yfir útgjöld vegna fiskveiða 1548 og 1550
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
115 blöð ().
Ástand

Bl. 81 skaddað að ofanverðu.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1548-1550.

Hluti II ~ AM 264 II fol.
(1r-41v)
Reikningar yfir skatta og gjöld af jörðum Viðeyjarklausturs og vegna fiskveiða ofl. 1551-1552
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kóróna með þremur smárum og kross með stjörnu IS5000-02-0264_1r IS5000-02-0264_10v // Ekkert mótmerki ( 1 , 8-9 , 10 , 14-15 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hana og fjórlaufi // Ekkert mótmerki ( , 5 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Hönd sem heldur á kórónu IS5000-02-0264_29v // Ekkert mótmerki ( 17 , 29 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og krossi 1 IS5000-02-0264_21r // Ekkert mótmerki ( 19-21 , 32 , 34 , 37-38 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og krossi 2 IS5000-02-0264_22r // Ekkert mótmerki ( 22 , 25-26 , 31 ).

Blaðfjöldi
41 blað (). Bl. 2-5 einungis um helmingur á breidd miðað við hin blöðin.
Ástand

Pappírinn fúinn og stökkur.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1551-1552.

Hluti III ~ AM 264 III fol.
(1r-8v)
Reikningar vegna fiskveiða 1553
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kóróna með þremur smárum og kross með stjörnu // Ekkert mótmerki ( 4 , 6-8 ).

Blaðfjöldi
8 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1553.

Hluti IV ~ AM 264 IV fol.
(1r-48v)
Reikningar yfir skatta og gjöld Eggerts Hannessonar 1551-1553
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hana og fjórlaufi IS5000-02-0264_44r // Ekkert mótmerki ( 43-44 , 46 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og krossi 1 IS5000-02-0264_21r // Ekkert mótmerki ( 1 , 3-6 , 8 , 19 , 21 , 33 , 36-37 , 39-42 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi og krossi 2 // Ekkert mótmerki ( 13 , 15 , 17 , 23 , 29 , 32 ).

Blaðfjöldi
48 blöð ().
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1551-1553.

Hluti V ~ AM 264 V fol.
(1r-6v)
Skrá vegna afhendingar húsmuna á Bessastöðum og í Viðey frá Laurits Mule til Povl Hvitfeldt 1553
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Hönd sem heldur á kórónu // Ekkert mótmerki ( 7 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Hönd sem heldur á stjörnu // Ekkert mótmerki ( 1 , 3 , 5 ).

Blaðfjöldi
6 blöð ().
Ástand

Pappírinn fúinn.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1553.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Íslensk handrit í höndum danskra embættismanna“, Alt for damen Dóra : glanstímarit handa Halldóru Jónsdóttur sextugri 10. maí 20172017; s. 32-35
Jonna Louis-Jensen„Nogle ævintýri“, s. 263-277
« »