Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 262 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar; Ísland, 1625-1672

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Erlendsson 
Dáinn
1. ágúst 1672 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Torfason 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-125r)
Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar
Titill í handriti

„Anno Domini 1641 factum sſt Regiſtrum iſtud | sub Magistro Bryniolfo Schalholtensi Epiſcopo“

Aths.

Skrá yfir kirkjueignir í Skálholtsbiskupsdæmi.

Bls. 130, 131-132, 233-236 og 250 auðar.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki ( 3-7 , 15-23 , 37-39 , 45-47 , 55 , 59-63 , 67-69 , 73 , 79 , 89-91 , 95-97 , 105-109 , 119 , 123-127 , 129 , 137 , 141 , 145-149 , 153 , 157 , 161 , 165 , 173-177 , 181 , 189-193 , 197 , 205 , 207 , 209 , 213-217 , 221 , 233 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 83 ).

Blaðfjöldi
125 blöð (298 mm x 205 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-249.

Skrifarar og skrift
Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.

Fylgigögn

Fasturseðill (151 mm x 97 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Frá monsieur Sveini Torfasyni 1705. Var þá innsaumað saman við aðra máldaga.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 238, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Sveini Torfasyni árið 1705, en það var þá bundið með öðrum máldögum sem hann skildi í sundur (sbr. seðil, sjá einnig AM 259 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. júní 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 238 (nr. 417). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 20. ágúst 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »