Skráningarfærsla handrits
AM 262 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar; Ísland, 1625-1672
Innihald
Máldagi Brynjólfs biskups Sveinssonar
„Anno Domini 1641 factum sſt Regiſtrum iſtud | sub Magistro Bryniolfo Schalholtensi Epiſcopo“
Skrá yfir kirkjueignir í Skálholtsbiskupsdæmi.
Bls. 130, 131-132, 233-236 og 250 auðar.Lýsing á handriti
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi // Ekkert mótmerki ( 3-7 , 15-23 , 37-39 , 45-47 , 55 , 59-63 , 67-69 , 73 , 79 , 89-91 , 95-97 , 105-109 , 119 , 123-127 , 129 , 137 , 141 , 145-149 , 153 , 157 , 161 , 165 , 173-177 , 181 , 189-193 , 197 , 205 , 207 , 209 , 213-217 , 221 , 233 ).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki ( 83 ).
Blaðsíðumerkt 1-249.
Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.
Fasturseðill (151 mm x 97 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Frá monsieur Sveini Torfasyni 1705. Var þá innsaumað saman við aðra máldaga.“
Uppruni og ferill
Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 238, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.
Árni Magnússon fékk handritið frá Sveini Torfasyni árið 1705, en það var þá bundið með öðrum máldögum sem hann skildi í sundur (sbr. seðil, sjá einnig AM 259 fol.).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. júní 1974.
Aðrar upplýsingar
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal | Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II |