Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 255 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubók; Ísland, 1675-1700

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Thorlacius 
Fæddur
28. september 1681 
Dáinn
1. nóvember 1762 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhanna Ólafsdóttir 
Fædd
13. janúar 1949 
Starf
 
Hlutverk
Ljósmyndari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-51v)
Ættartölur og ævisögur biskupa
2(51v-54v)
Historian af biskup Jóni Arasyni sem sat að Hólum
Titill í handriti

„Historiann Af biskup Iöne Araſyne ſem ad Holum …“

Efnisorð
3(54v-55r)
Sauðafellsdómur um biskup Jón og hans sonu
Titill í handriti

„Saudafells dömur vm Biskup Ion og hanz ſönu“

4(55r-57v)
Vísur um biskup Jón og syni hans séra Björn og Ara
Höfundur

Ólafur Tómasson

Titill í handriti

„Vijſur vmm Biskup Ion og syn hanz| Sra Biórn og Ara“

Efnisorð

5(57v-63r)
Skjöl varðandi Jón Arason biskup og Daða Guðmundsson
6(63r-74r)
Um viðskipti þeirra nafna Björns Þorleifssonar og Björns Guðinasonar
Titill í handriti

„Um vidſkipti þeirra Nafnna Biørnz Þorlei?ſsonar og Biørnz Gudina|sonar“

Aths.

Bl. 74v autt.

7(75r-95r)
Ættartölur til Odds lepps
Titill í handriti

„Ættartólur til Odds Lepps …“

Efnisorð
8(95v-97v)
Ætt Sturla bónda Þórðarsonar
Titill í handriti

„Ætt Sturla Bonda Þordarsönär …“

Efnisorð
9(98r-104v)
Um herra Guðbrand Þorláksson
Titill í handriti

„Vm Herra Gudbrand Thorlaksson“

Efnisorð
10(105r-154v)
Ættartala Vestfjarðarmanna vestra
Titill í handriti

„Ættartala Veſtfiardar manna Veſträ“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 1 , 4 , 6 , 10 , 16 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki ( 3? , 5 , 8-9 , 11-14 , 57-58 , 62 , 67? , 68 , 80 , 83-84 , 86 , 89-90 , 93 , 97-98 , 103 , 113-114 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 20 , 24 , 27 , 31-32 , 37-39 , 41 , 46 , 49 , 52 , 54? , 59 , 63 , 64-66 , 69-70 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 30 , 34? ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Hani sem stendur á fótstalli // Ekkert mótmerki ( 74-75 , 76 , 78 , 87-88 , 95-96 , 101-102 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2, fangamark VG ( 119-121 , 123 , 125 , 129? , 133 , 136-137 , 141 , 143 , 145 , 147-148 , 154 ) // Mótmerki: Fangamark PD ( 108-109 , 112 , 115 , 117-118 , 122 , 124 , 127 , 130 , 132 , 135 , 138-140 , 146 , 150 , 152 ).

Blaðfjöldi
154 blöð (325 mm x 212 mm), að meðtöldum innfestum seðlum.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-232 (innfestir seðlar ekki merktir).

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ótal leiðréttingar og viðbætur, að hluta á innfestum seðlum, flestar með höndum ritara Árna Magnússonar og einhverjar með hendi Árna sjálfs.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar, auk fjölda annarra seðla.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I, bls. 235. Var áður hluti af stærri bók. Í þeirri bók voru einnig annálar með hendi sr. Odds Jónssonar og Hungurvaka og — Biskupaannálar Jóns Egilssonar með hendi sr. Páls Sveinssonar í Flóa (sbr. seðil).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Brynjólfs Þórðarsonar en Árni Magnússon tók hana í sundur (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 235-236 (nr. 411). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. júlí 2001. ÞÓS skráði 2. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Myndað af Jóhönnu Ólafsdóttur 1996.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Negatíf örfilma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (askja 451).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Merete Geert Andersen„Colligere fragmenta, ne pereant“, s. 1-35
Einar G. Pétursson„Tvö skrif um Kötludraum“, Gripla2015; 26: s. 185-228
Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása GrímsdóttirOddaannálar og Oddverjaannáll, 2003; 59
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: s. 471
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Yelena Sesselja Helgadóttir (Yershova)Íslenskar lausavísur og bragfræðilegar breytingar á 14.-16. öld, Són. Tímarit um óðfræði2005; 3: s. 9-28
« »