Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 249 b fol.

Rímtal (latneskt) ; Ísland, 1200-1300

Innihald

(1r-6v)
Rímatal (latneskt)

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Ástand

Skorið hefur verið utan af blöðunum og hafa sumar spássíugreinarnar skaddast við það.

Skreytingar

Á hverri síðu er teikning (sumar litaðar) af einu hinna tólf dýra dýrahringsins.

Mikið af rauðu, gulu, bláu og grænu bleki.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Íslensk nöfn manna og kvenna hafa verið færð inn við dánardægur með hendi frá um 1300. Enn fremur hefur Brynjólfur Sveinsson biskup fært inn dánardag Jóns Arasonar og tveggja sona hans.

Band

  mm x mm x mm

Fylgigögn

Fastur seðill (162 mm x 100 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta fengið á Íslandi framan við Psalterium. Hefi einhvern tíma verið í Skálholtskirkju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 13. aldar í  Katalog I , bls. 226.

Ferill

Samkvæmt seðli voru þessi blöð framan við saltara er einhvern tíma var í eigu Skálholtskirkju.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. september 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 226 (nr. 391). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 29. janúar 2001.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við handritið í júlí-ágúst 1968.

Yfirfarið á AM-verkstæði í apríl-ágúst 1993.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Katalog over AM Accessoria 7: de latinske fragmenter
Umfang: XLVI
Höfundur: Rode, Eva
Titill: , Et fragment af en prædiken til askeonsdag
Umfang: s. 44-61
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum, Kirkja og kirkjuskrúð
Umfang: s. 93-98
Höfundur: McKinnell, John S.
Titill: Some points on AM 171, 8vo,
Umfang: s. 210-220
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Selma Jónsdóttir
Titill: Örlög saltara, Minjar og menntir. Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn
Umfang: s. 444-460
Lýsigögn
×

Lýsigögn