Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 244 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsannáll; Ísland, 1686-1707

Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
Sagnaritari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(3-85)
KonungsannállAnnales regii
Aths.

Bls. 1-2 og 86 auðar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
42 blöð (313 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 3-85.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fáeinar spássíugreinar, ef til vill með hendi Þormóðs Torfasonar.

Band

Band frá apríl 1970.

Spjöld í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti (tvídálka); bókfellsbútur úr sjókorti í kili.

Fylgigögn

Fastur seðill (172 mm x 175 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Eftir mjög gamalli membrana in 4to konungsins. Úr numero 7 frá assessor Thormod Toruesens enke 1720.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 224, en virkt skriftartímabil Ásgeirs var c1686-1707.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá ekkju Þormóðs Torfasonar árið 1720 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. mars 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 224-225 (nr. 384). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1970. Eldra band fylgir ekki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir af bókfellskili og strimlum úr eldra bandi á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
Gustav StormIslandske annaler indtil 1578
« »