Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 219 fol.

Skoða myndir

Biskupasögur; Ísland, 1370-1380

Nafn
Gunnlaugur Leifsson 
Dáinn
1218 
Starf
Munkur 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arngrímur Brandsson 
Dáinn
5. október 1361 
Starf
Ábóti; Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Torfason 
Fæddur
1657 
Dáinn
1716 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nikulás Einarsson 
Fæddur
1672 
Dáinn
1. október 1707 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ólafsson 
Fæddur
1663 
Dáinn
1707 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hleiðargarður 
Sókn
Saurbæjarhreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvarður Ólafsson 
Fæddur
1829 
Dáinn
29. nóvember 1872 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Mikligarður 
Sókn
Saurbæjarhreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hallsson 
Fæddur
1605 
Dáinn
11. desember 1681 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Grímsson 
Fæddur
1659 
Dáinn
1745 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Ketilsson 
Fæddur
1687 
Dáinn
27. október 1754 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hrafnagilshreppur 
Sýsla
Eyjafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Dall, Birgitte 
Fædd
1912 
Dáin
1989 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Bókbindari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-4v)
Jóns saga helga
Vensl

Eitt brotanna var upprunalega varðveitt í AM 220 fol.

Aths.

Brot á fjórum blöðum.

1.1(1r-1v)
Enginn titill
Upphaf

várs herra passionem

Niðurlag

„gjörr er viður“

1.2(2r-2v)
Enginn titill
Upphaf

góðum hlutum líkt farið

Niðurlag

„að hafa yfir sér“

1.3(3r-3v)
Enginn titill
Upphaf

setu lof

Niðurlag

„Gunnlaugi munki Leifssyni er þessa“

1.4(4r-4v)
Enginn titill
Upphaf

lagri trú

Niðurlag

„stökk blóð úr en eigi“

2(5r-10v)
Þorláks saga helga
Aths.

Brot á sex blöðum.

2.1(5r-5v)
Enginn titill
Upphaf

en þar þó að

Niðurlag

„að hann hafði sig eigi mjög“

2.2(6r-8v)
Enginn titill
Upphaf

í minnum eftir

Niðurlag

„og fylgdi æfi[ligur]“

2.3(9r-10v)
Enginn titill
Upphaf

mörkum vax

Niðurlag

„hina blessuðu biskupa. Thorlacum og Blasíum“

3(11r-17v)
Guðmundar saga biskups
Vensl

Sum brotanna virðast upprunalega hafa verið varðveitt í AM 220 fol.

Aths.

Brot á sjö blöðum.

3.1(11r-12v)
Enginn titill
Upphaf

[fyll]ast sem eg tala

Niðurlag

„svá grunnfast að hvorki“

3.2(13r-14v)
Enginn titill
Upphaf

sem þeir tæki himin höndum

Niðurlag

„til alþingis og dæmir“

3.3(15r-15v)
Enginn titill
Upphaf

lífinu. Þótti

Niðurlag

„og hver vitna um sínar byggðir“

3.4(16r-16v)
Enginn titill
Upphaf

honum lá eigi léttara hans útlegð

Niðurlag

„hlífa engum manni“

3.5(17r-17v)
Enginn titill
Upphaf

[nær]ing og tendran eldinum

Niðurlag

„því að ef [nokkur]“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
i + 17 + i blöð (237-318 mm x 140-220 mm).
Tölusetning blaða
Blöðin hafa verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-17, sennilega af Kålund.
Kveraskipan

Stök blöð.

Ástand

 • Aðeins er varðveitt brot úr handritinu.
 • Blöðin eru flest skemmd og skorin.
 • Rifið hefur verið uppúr texta á stórum bletti á bl. 1r-v og 12r-v.
 • Saumgöt og rifur á spássíum allra blaða, einnig milli dálka á sumum blöðunum.
 • Texti víða máður og skítugur, bl. 12r einna verst útlítandi.

Umbrot

 • Tvídálka.
 • Leturflötur er ca 215-230 mm x 158-160 mm.
 • Línufjöldi er 38.
 • Upphafsstafir víða dregnir út úr leturfleti.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Viðbót með hendi frá um 1600 neðst í innri dálki á bl. 10v: „Guðs náð og friður veri með yður minn góði vin Ásmundur Sæmunds son“.
 • Athugasemd með hendi Árna Magnússonar neðst á bl. 14r: „Úr Guðmundar sögu. Frá sr. Þorláki Grímssyni 1708, er frá sr. Þorsteini Ólafssyni í Miklagarði.“
 • Fleiri spássíugreinar og pennakrot eru á bl. 2r, 7r, 9r, 11v, 13r, 14v.

Band

Band frá apríl 1970 (323 mm x 256 mm x 25 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, leður á kili og hornum. Límt á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi. Handritið liggur í öskju.

Fylgigögn

 • Tveir seðlar (198 mm x 171 mm) með hendi Árna Magnússonar: „Hér eru úr Jóns sögu Hólabiskups 4 blöð, úr Þorláks sögu Hólabiskups 6 blöð, úr Guðmundar sögu biskups 6 blöð. Sýnist, að þau öll muni vera úr einu volumine, jafnvel þótt dálkarnir séu ei fyllilega svo langir eða breiðir á einu blaðinu sem á öðru. 2 af þessum blöðum fékk ég 1705 af séra Jóni Torfasyni, voru komin frá Stóra hóli í Eyjafirdi, og voru úr Þorláks sögu og Jóns sögu. 3 fékk ég 1705 frá monsr. Nikulási Einarssyni. Voru öll úr Þorláks sögu. 2 blöð úr Þorláks sögu fékk ég ante anno 1702 frá Íslandi, sitt úr hverjum stað, Norðan frá landinu, ef mig rétt minnir. 2 blöð Guðmundar sögu hefi ég fengið af Guðmundi Ólafssyni, lögréttumanni í Hleiðargarði í Saurbæjarsókn í Eyjafirði, en hann fékk hjá séra Þorsteini Ólafssyni í Miklagarði í Eyjafirdi, sem þau fengið hefur (si recte meminit) eftir föður sínum séra Ólafi í Grímstungu. 1 blað úr Guðmundar sögu fékk ég 1708 frá séra Þorláki Grímssyni, en hann hefði það fengið hjá nefndum séra Þorsteini Ólafssyni í Miklagarði. 1 af þessum blöðum fékk ég frá Íslandi ante annum 1702. Hin blöðin sem fleiri eru, hefi ég eigi annoterað, hvaðan til mín komin séu. Það ætla ég annars sé víst, að þessi codex hafi norður í landi verið í sundur rifin. “. Þar að auki seðils við bl. 12. Á einn seðilinn skrifar Jón Sigurðsson 18. september 1841 að hann hafi verið með „220“ (AM 220 fol.) en heyri til hér.
 • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til c1370-1380 (sjá ONPRegistre, bls. 435), en til loka 14. aldar í Katalog I, bls. 176.

Ferill

Árni Magnússon fékk blöðin frá ýmsum stöðum á Norðurlandi, þar sem hann telur víst að handritið hafi verið tekið í sundur (sbr. seðla):

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn af Birgitte Dall í apríl 1970.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Ljósprentað í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Early Icelandic Manuscripts in Facsimile 7, 1967
Biskupa sögur I.
Byskupa sögur. MS Perg. fol. No. 5 in the Royal Library of Stockholm, 1950; 19
Biskupa sögur II, ed. Ásdís Egilsdóttir2002; 16
Jóns saga Hólabyskups ens helga, ed. Peter Foote2003; 14
Biskupa sögur I, ed. Peter Foote, ed. Sigurgeir Steingrímsson, ed. Ólafur Halldórsson2003; 15
Poetry from the Kings' sagas 2ed. Kari Ellen Gade
Guðrún IngólfsdóttirÍ hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld, Studia Islandica = Íslensk fræði ; 622011; s. 408, [1] s., [18] mbls. : ritsýni
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Peter Hallberg„Jóns saga helga“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 59-79
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jakob Benediktsson„Nokkur handritabrot“, Skírnir1951; 125: s. 182-198
Eiríks saga víðförla, ed. Helle Jensen1983; 29
Jón Helgason„Småstykker 1-5“, s. 350-363
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1978; 13:2
Jón Margeirsson„Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana“, s. 123-180
Jonna Louis-JensenKongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna, 1977; XXXII
Mariane OvergaardHistoria sanctae crucis: The history of the cross-tree down to Christ's passion. Icelandic legend versions, 1968; 26: s. ccviii, 160 p.
Ólafur HalldórssonHelgafellsbækur fornar, 1966; 24
Ólafur Halldórsson„Skarðsbók - uppruni og ferill“, I: s. 19-25
Sigurgeir Steingrímsson„Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006“, Gripla2006; 17: s. 193-215
Stefán Karlsson„Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms“, s. 179-189
Stefán Karlsson„Introduction“, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; s. 9-61
Stefán KarlssonSagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Early Icelandic manuscripts in facsimile1967; 7: s. 63 p.
Stefán Karlsson„Helgafellsbók í Noregi“, s. 347- 49
Ole Widding„Dating Rauðúlfs þáttr“, Mediaeval Scandinavia1968; 1: s. 115-121
Hans Bekker-Nielsen, Ole Widding„Low German influence on late Icelandic hagiography“, The Germanic Review1962; s. 237-262
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding„The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist“, Mediaeval Studies1963; s. 294-337
Gyðinga saga, ed. Kirsten Wolf1995; 42: s. clxvi, 233 p.
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
« »