Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 202 e fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hálfs saga og Hálfsrekka; Ísland, 1600-1700

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-5v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Sỏgu þättur af Alfe Konge og | Alfs-Reckum“

Aths.

Eyða í texta auðkennd á bl. 4v.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki í tvöföldum kringlóttum ramma. Fyrir innan er ljón, Charlotte Amalie og kóróna efst ( 2 , 4 ) // Mótmerki: Fangamark ID ( 3 ).

Blaðfjöldi
5 blöð (296 mm x 190 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 og 5 innskotsblöð, bætt við fyrir Árna Magnússon, skrifað á bl. 1v og 5r.

Fylgigögn
efst á bl. 1r stendur: „Af Hálfi og Hálfsrekkum.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 165. Rannsóknir á vatnsmerkjum benda þó til þess að handritið hafi verið framleitt á árunum 1694-1710 (sjá Hufnagel, „Die Papiermühlen und Wasserzeichen der Königin“)

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. nóvember 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 165 (nr. 313). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. janúar 1886. DKÞ skráði 20. apríl 2001. ÞÓS skráði 30. júní 2020.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 11. nóvember 1971.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Die Papiermühlen und Wasserzeichen der Königin
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Silvia V. Hufnagel„"Die Papiermühlen und Wasserzeichen der Königin. Ein Wasserzeichen aus den Papiermühlen der Königin Charlotte Amalie und sein Vorkommen in isländischen Handschriften"“, From text to artefact. Studies in honour of Anne Mette Hansen2019; s. 19-30
« »