Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 193 e fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hrómundar saga Greipssonar; Ísland, 1686-1707

Nafn
Þormóður Torfason 
Fæddur
27. maí 1636 
Dáinn
31. janúar 1719 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Thorlacius (Þórðarson) 
Fæddur
10. apríl 1741 
Dáinn
30. mars 1815 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Jónsson 
Dáinn
27. ágúst 1707 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-8v)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

„Saga af Hromunde Greipsſyne“

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð (307 mm x 200 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugrein á bl. 1r, líklega með hendi Þormóðs Torfasonar.
  • Skrifari hefur á bl. 8v skrifað athugasemd: „Su ſaga ſem Þetta war effterrſkrifad, ward naumliga leſinn, og ei ſem ſkiliannleguſt um landa edur stada heiti sum … Svo shrifade Sra Magnus J Laufaſi Olaffſson.“

Fylgigögn

Með liggur ræma úr sendibréfi á dönsku til [Skúla] Thorlacius.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Ásgeiri Jónssyni og tímasett til um 1700 í Katalog I, bls. 160, en virkt skriftartímabil Ásgeirs var c1686-1707. Var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig hluta AM 34 fol., AM 67 a fol., AM 202 c fol., AM 193 a fol., AM 173 fol., AM 193 b fol., AM 193 c fol., AM 7 fol. og AM 17 fol. (sbr. AM 435 b 4to, bl. 5v-6v).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var nr. XIII í safni Þormóðs Torfasonar. Árni Magnússon fékk hana frá ekkju Þormóðs árið 1720 og tók í sundur (sbr. AM 435 b fol., bl. 6v og seðil í AM 202 c fol.)

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. júní 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 160 (nr. 298). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. janúar 1886. DKÞ skráði 18. apríl 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Magnúsarkver. The writings of Magnús Ólafsson of Laufás, ed. Anthony Faulkes1993; 40: s. 144 p.
Már Jónsson„Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberaströnd í Lundarreykjadal“, Heimtur: Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugumed. Guðmundur Jónsson, ed. Helgi Skúli Kjartansson, ed. Vésteinn Ólason2009; s. 282-297
« »