Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 174 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jóns saga leikara; Ísland, 1644

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1590 
Dáinn
5. nóvember 1648 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

(1r-10v)
Jóns saga leikara
Titill í handriti

„Saga litil af Riddara Vilkin | og hanns Syne“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam ásamt fangamarki VG IS5000-02-0174_1r // Ekkert mótmerki ( 1 , skráð fyrir ÁM).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Hús með snáki og krossi IS5000-02-0174_5v // Ekkert mótmerki ( 3 , 5 , 7-9 ).

Blaðfjöldi
10 blöð (300 mm x 192 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 1 innskotsblað, bætt við fyrir Árna Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Gissurarsyni árið 1644 (Katalog I, bls. 143). Var áður hluti af stærri bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. maí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 143 (nr. 259). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. janúar 1886. DKÞ skráði 5. apríl 2001. ÞÓS skráði 25. júní 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Úlfhams saga, ed. Aðalheiður Guðmundsdóttir2001; 53
Agnete Loth„Utroskabs hævn. Motivet Stith Thompson Q 278.1.4 i nogle islandske kilder“, Gripla1982; 5: s. 216-256
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »