Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 145 fol.

Skoða myndir

Egils saga Skallagrímssonar; Ísland, 1600-1648

Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1590 
Dáinn
5. nóvember 1648 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1658 
Dáinn
1748 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
17. júní 1811 
Dáinn
7. desember 1879 
Starf
Fræðimaður; Skjalavörður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakobsen, Mette 
Starf
Book conservator 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-84r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af þeim feðgum Kveld-Úlfi, Skalla-Grími og Egli syni hans“

Upphaf

Úlfur hét maður, son Bjálfa og Hallberu dóttur Úlfs hins óarga …

Niðurlag

„… átti í víking vii orrustur.“

Baktitill

„Endir sögu þeirra feðga.“

1.1(55v-58r)
Höfuðlausn
Aths.

Viðbót eftir öðru forriti en með sömu hendi og sagan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki í skreyttum hringlaga ramma. Fyrir innan er tré með þremur akörnum, fangamark PK og kóróna efst IS5000-02-0145_1v // Ekkert mótmerki ( 1-5 , 13-15 , 19-21 , 24-25 , 28-29 , 31 , 34 , 36 , 38-39 , 42 , 44 , 46 , 48 , 50-53 , 55 , 59 , 63 , 65-67 , 71 , 73 , 75-76 , 79 , 81-82 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með snákamerki að innan, fangamark HS og kóróna efst IS5000-02-0145_56v // Ekkert mótmerki ( 56 ).

Blaðfjöldi
i + 84 + i blöð (298 mm x 190 mm). Blað 84v er autt.
Tölusetning blaða

 • Fimmta hvert blað merkt með svörtu bleki.
 • Blaðmerkt 1-84 með rauðu bleki.

Kveraskipan

Níu kver.

 • Kver I: bl. 1-10, 5 tvinn.
 • Kver II: bl. 11-20, 5 tvinn.
 • Kver III: bl. 21-30, 5 tvinn.
 • Kver IV: bl. 31-40, 5 tvinn.
 • Kver V: bl. 41-50, 5 tvinn.
 • Kver VI: bl. 51-62, 6 tvinn.
 • Kver VII: bl. 63-72, 5 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 73-80, 4 tvinn.
 • Kver IX: bl. 81-84, 2 tvinn.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 230-240 mm x 140-150 mm.
 • Línufjöldi ca 42.
 • Eyða fyrir fyrsta upphafsstaf.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift.

Nótur

Nótur á bókfelli í bandi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fáeinar viðbætur og spássíugreinar með hendi Árna Magnússonar.

Band

Band frá 1910-1920 (302 mm x 195 mm x 20 mm). Pappaspjöld klædd pappír með brúnu marmaramynstri, bókfell á kili. Blár safnmarksmiði á kili.

Spjöld og kjölur í eldra bandi klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum.

Fylgigögn

Laus seðill með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júní 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 19. júní 2020. ÞS skráði 12. september - 2. desember 2008. DKÞ færði inn grunnupplýsingar 26. september 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 27. nóvember 1885 (sjá Katalog I 1889:102-103 (nr. 174).

Viðgerðarsaga

Yfirfarið af Mette Jacobsen í maí 1990.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Pósitíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, óvíst hvenær fengin (askja 178).

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Bjarni Einarsson„Fólgið fé á Mosfelli“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, 1977; 12: s. 100-106
Egils saga Skallagrímssonar I: A-redaktionen, ed. Bjarni Einarsson, ed. Jón Helgason, ed. Michael Chesnutt2001; XIX
Um Eglutexta Möðruvallabókar í 17du aldar eftirritum, Griplaed. Bjarni Einarsson1993; VIII
Egils saga Skallagrímssonar tilligemed Egils større Kvad, STUAGNL, Íslendinga sögured. Finnur Jónsson1886-1888; XVII
Michael ChesnuttEgils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen, 2006; 21
Susanne Haugen„Bautasteinn - fallos? Kring en tolkning av ett fornvästnordiskt ord“, Scripta Islandica2008; 59: s. 121-134
Jón Helgason„Athuganir um nokkur handrit Egils sögu“, Nordæla1956; s. 110-148
Jón Helgason„Observations on some manuscripts of Egils saga“, s. 3-47
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
« »