Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM 123 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Laxdæla saga — Eyrbyggja saga; Ísland, 1664

Nafn
Þórður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Communicator; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnór Eyjólfsson 
Fæddur
1642 
Dáinn
1695 
Starf
Bóndi; Silfur- og látúnsmiður; Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Kortsson 
Fæddur
1624 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Hannesson 
Fæddur
1662 
Dáinn
1730 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Drífa Kristín Þrastardóttir 
Fædd
2. júní 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-47r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Hier Byriaſt su Saga er Laxdæla er kỏllud“

„og lijkur hier | nu Laxdælinga Sogu. | Anno 1664.“

2(47v-81v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Hier Byriaſt su Saga er Eyrbyggia hejter“

3(81v)
Kjalnesinga saga
Aths.

Einungis upphaf í 7 línum, blað límt yfir. Varðveitt í AM 163 h fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki 1, skipt niður í fjóra hluta með fjaðraskúf fyrir ofan IS5000-02-0123_1 // Ekkert mótmerki ( 1-4 , 13 , 16 , 19-20 , 22 , 29 , 31-32 , 39-41 , 49 , 54-55 , 57 , 62-63 , 78-79 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki 2, skipt niður í fjóra hluta með fjaðraskúf fyrir ofan IS5000-02-0123_10v // Ekkert mótmerki ( 10 , 15 , 18 , 26 , 38 , 44-45 , 48 , 51 , 59 , 65-68 , 70 , 74-75 ).

Blaðfjöldi
81 blað (313 mm x 187 mm).
Ástand

Hvítt blað límt yfir 7 línur á bl. 81v.

Skrifarar og skrift
Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Band

Band frá 1911-1913. Bókfell á kili og hornum, pappírsklæðning.

Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum (nú í Acc 7).

Fylgigögn

Fasturseðill (175 mm x 152 mm með hendi Þórðar Þórðarsonar, ritara Árna Magnússonar: „Laxdæla saga. Eyrbyggja saga. Með hendi Arnórs Eyjólfssonar á Flókastöðum úr bók frá Árbæ sem ég fékk af Hákoni Hannessyni“. Á seðlinum er líka athugasemd Th[orkelin?] á latínu um útvegun handritsins: „Eyrbyggja hujus libri eodem est cum 124 hujus formd sed negligentius scripts, ac plus interpolata.“

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1664 af Arnóri Eyjólfssyni á Flókastöðum (sbr. bl. 47r og seðil). Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 163 h alfa fol., AM 164 f fol., AM 163 h beta fol. og líklega AM 167 fol..

Ferill

Bókin sem handritið var tekið úr var í eigu Magnúsar Kortssonar í Árbæ (sbr. seðil og seðil í AM 167 fol.), en Árni Magnússon fékk hana frá Hákoni Hannessyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I, bls. 88-89 (nr. 152). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. DKÞ skráði 3. september 2001. ÞÓS skráði 15. júní 2020.

Viðgerðarsaga

Í láni vegna rannsókna á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá 16. nóvember 1977.

Bundið af Hans Gylling 1911-1913.

Bundið í Kaupmannahöfn 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttur, ed. Einar Ól. Sveinsson1934; 5
Wilhelm Heizmann„Kannte der Verfasser der Laxdæla saga Gregors des Großen Moralia in Iob?“, s. 194-207
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Festskrift til Ludvig Holm-Olsen1984; s. 207-214
Jónas Kristjánsson„Tólf álna garn“, Sagnalíf : sextán greinar um fornar bókmenntir, ed. Þórður Ingi Guðjónsson2015; 90: s. 171-180
Laxdæla saga, ed. Kristian Kålund1889; 19
Ólafur Halldórsson„Morgunverk Guðrúnar Ósvífursdóttur“, Skírnir1973; 147
Forrest S. ScottEyrbyggja saga. The vellum tradition, 2003; 18
« »