Skráningarfærsla handrits

Rask 53

Annals ; Iceland, 1790-1810

Innihald

1 (1v)
Table of contents
Upphaf

1. Ketill þorlaksson - hirdstjóre - ab anno 1314 ad 1340 ind. pag. I.

Niðurlag

27. þorleifr Birnsson - - - - - - - - - 93.

Tungumál textans
íslenska
2 (2r-49r)
Hirðstjóra annáll
Titill í handriti

Ketill Þorkaksson

Upphaf

Hann var sonur þorlaks Lógmanns Narfasonar | Kolbeinstódum i Haukatungum

Niðurlag

Enn ecke kallast hann þar Hyrdstiőre.

Notaskrá

Jón Þorkelsson, Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta s. 611-784 Ed. R

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
3 (50r-54r)
Hversu Noregr byggðist
Upphaf

Nu skal segia dæmi til hversu Noregur bygdiz í fyrstu, edur | hversu kónga ættir hófuz þar

Niðurlag

þá Haralldur enn Hárfagri er fyr-|stur var einvallds kóngur yfir aullum Noregi so ad saugur finniz til.

Tungumál textans
íslenska
4 (54r-128r)
Flateyarannáll
Titill í handriti

Frá Júlio og Rómveria Hfdíngium

Upphaf

Þá er lidit var frá upphafi veralldar fimm þúsundir C. V. týgir og íííj | ár, tók ríkisstiórn med einvalldi

Niðurlag

Var Petur biskup ad Holum sá ··· | þar. enn Vilchin í Skálhollti sá xjx þar bádir Danskir.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
5 (130r-180r)
Annáll Björns Jónssonar á Skarðsá
Titill í handriti

ANNALAR | Birns á Skardsá Sr Jons Sonar.

Upphaf

Anno Domini 1400 var Eiríkur af Pomeren kóngur yfer | Norvegs ríke, og hafde þá Drottníng Margret Valdemars dótter

Niðurlag

Tók mig | ad grynna á vinsemd hanns og biskupanna einkum Mag. Brinjólfs Sveins|sonar.

Athugasemd

1400-1642

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
6 (180r-205r)
Fitjaannáll
Titill í handriti

ANNALAR | Odds Eyríkssonar.

Upphaf

Anno 1643. vetur gódur og vor, gott fiske-ár sunnan-|lands, sumar gras-samt

Niðurlag

ad allar ádæmdar sekter um Biskup Jón | skyldu nidur falla, nema 1. rdr til Heedemáns saksókn-|ara.

Athugasemd

1643-94

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
7 (206r-221r)
Hestsannáll
Titill í handriti

ANNALAR | Sr Benedicts á Heste.

Upphaf

Anno 1695. Vetur gódur frosta-samur. Urdu 2. skiptapar med | 18. mnnum í Garde.

Niðurlag

3ie Magnus Pálsson | úr Fagur-ey, 4de Biarne Jónsson úr Bílds-ey.

Athugasemd

1695-1724

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
8 (221r-234v)
Annálar Sr. Jóns Halldórssonar
Titill í handriti

ANNALAR | Sr Jóns Halldórssonar

Upphaf

Anno 1724. Vetur stillenn til sólstada, brá þá til fiúka og frost-|a

Niðurlag

kóngs bref fyrer Snæfellssyslu og Stapa um-|bode, enn Johann Gottorp afhendte.

Athugasemd

1724-34

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
9 (236r-269r)
Annálar Jóns Ólafssonar
Titill í handriti

ANNALAR | Jóns Olafssonar Lgrettu-manns.

Upphaf

Anno 1735. Tstug vedrátta epter Jólin. Deyde madur á Stapa

Niðurlag

skemmdiz vída hey; allt eins um hꜹstid, þornade illa ellde vid-|ur sem hey.

Athugasemd

1735-64

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper.

Blaðfjöldi
269. In his catalogue Kålund mentions 37 added leaves which cannot be found nowadays in the manuscript. Fols 1r, 129r-v, 180r-181v, 205v, 221v and 235r-v are blank. Fols 49v, 128v and 269v were originally blank. 205 mm x 158 mm.
Tölusetning blaða

The various items are paginated separately.

Kveraskipan

There are catchwords on fols 2r-6r.

Umbrot

Written in one column with 19 to 21 lines (fols 2r-49r), 26 lines (fols 50r-128r) or 21 to 24 lines (fols 130r-269r) per page. The verses on fol. 21r-v are written in two columns. Running titles occur on fols 130v-180r, 182v-205r, 206v-221r and 222v-269r.

Skrifarar og skrift

Fols 50r-269r written by the priest Markús Eyjólfsson of Sandar.

The added leaves and most of the marginalia were written by sýslumaður Magnús Ketilsson of Buðardalur.

Fols 1v-49r were written by a third hand.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Extensive marginalia. On fol. 269v there is an annalistic note concerning 1765.

Uppruni og ferill

Uppruni

Written in Iceland c. 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Catalogued 19. ágúst 2008 by Silvia Hufnagel.

Notaskrá

Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Annálar 1400-1800
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Titill: Islandske Annaler indtil 1578
Ritstjóri / Útgefandi: Storm, Gustav

Lýsigögn