Skráningarfærsla handrits

Rask 36

Saga Manuscript ; Iceland, 1809-1810

Titilsíða

Nockrir | Forn-manna | SAUGU-ÞÆTTIR | Islendínga. | Fyrsta Bindi. | uppskrifad ad | Melum vid Hrútafiörd | frá byriun ársins 1809 til | Vordaga 1810 | af | Olafi Sigurdarsyni

Athugasemd
Most of the items have a colophon with a date and the scribe's signature. At p. 151 the scribe has written his anagram in runic letters.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-v)
Index
2 (3r-5v)
Vísur úr Kormaks sögu
Efnisorð
3 (5v-30 (ff. 6 etc.))
Kormáks saga
4 (pp. 31-41)
Hrafns saga Hrútfirðings
5 (pp. 42-72 + the later inserted f. 40)
Gull-Þóris saga
Athugasemd

Fol. 40 is an envelope, on which some excerpts Aptan af Gullþóris Sögu are written on the recto.

6 (pp. 73-80)
Halldórs þáttr Snorrasonar
7 (pp. 81-92)
Hreiðars þáttr heimska
8 (pp. 93-115)
Hænsa-Þóris saga
8.1
Stanza on Hænsna-Þóris
Titill í handriti

Vísa I. I. S. um Hænsna Þórir

Efnisorð
8.2
Genealogy
Titill í handriti

Ætt Tungu-Odds ofan til Sturlúnga

Efnisorð
9 (pp. 116-129)
Eiriks saga rauða
Titill í handriti

Sagann af | Eyríke enum Rauda

10 (pp. 130-151)
Vápnfirðinga saga
Titill í handriti

Sagann Af | BRODD-HELGA

11 (pp. 151-156)
Þorsteins þáttr stangarhǫggs
Titill í handriti

Søgoþáttor af THORSTEINI Stángarhøgg

Notaskrá

Jakob Jakobsen, JakJak1902aVar.app. G.

12 (pp. 157-178)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Sagann | af | Hrafnkéli Freys-Goda

13 (pp. 179-200)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagann | af | Gunnlaugi Ormstúngu

14 (pp. 201-224)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Sagann | Af | Asmundi Wikíng

Athugasemd

Followed by a stanza.

15 (pp. 225-227)
Þorsteinns þáttr forvitna
Titill í handriti

Þáttur af Þórsteini Forvitna

Athugasemd

Followed by a stanza.

16 (pp. 227-230)
Þorgríms þáttr Hallasonar
Titill í handriti

Þáttr af Þorgrími Hallasyne, Kolgrími og Illhuga | Islendíngum

17 (pp. 231-233)
Bergbúa þáttr
18 (pp. 233-234)
Kumblbúa þáttr
Titill í handriti

Ønnr Vitran, edur Draumur Þorsteins Þorvardssonar

19 (pp. 234-235)
Draumr Þorsteins Síðuhallssonar
Titill í handriti

Þridja Draums-vitran, Þorsteins Síduhalls sonar

Notaskrá

Jakob Jakobsen, JakJak1902aVar.app. G.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper.

Blaðfjöldi
122. 199 mm x 167 mm
Tölusetning blaða
Paginated 1-236, with the exception of the later inserted fols 3-5, and 40.
Skrifarar og skrift

Written by Ólafur Sigurðsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

On the originally blank p. 236 Rasmus Rask wrote: R. Rask hefir keypt þessa bók fyrir fullt verd af uppskrifaranum, hún er í tveimur bindum auk þessa.

Fols 3-5 and 40 are later additions; fol. 40 is an envelope with some excerpts written on the recto.

Uppruni og ferill

Uppruni

Written in Iceland from 1809-1810.

Aðföng

According to Rasmus Rask's account on p. 236 he bought this volume together with two other volumes of Ólafur Sigurðsson. Of these manuscripts only vols I and III are known of.

Notaskrá

Titill: , Austfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jakobsen, Jakob
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn