Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Rask 36

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Saga Book; Ísland, 1809-1810

Titilsíða

Nockrir | Forn-manna | SAUGU-ÞÆTTIR | Islendínga. | Fyrsta Bindi. | uppskrifad ad | Melum vid Hrútafiörd | frá byriun ársins 1809 til | Vordaga 1810 | af | Olafi Sigurdarsyni

Innihald

1(2)
Index
Tungumál textans

Íslenska

2(3-5)
Vísur úr Kormaks sögu
3(pp. 5-30)
Kormáks saga
4(pp. 31-41)
Hrafns saga Hrútfirðings
5(pp. 42-72 + the later inserted f. 40)
Gull-Þóris sagaÞorskfirðinga saga
Aths.

Fol. 40 is a cover for a letter, on which some fragments „Aptan af Gullþóris Sögu“ is written recto.

6(pp. 73-80)
Halldórs þáttr Snorrasonar
7(pp. 81-92)
Hreiðars þáttr heimska
8(pp. 93-115)
Hænsna-Þóris saga
8.1
Vísa I. I. S. um Hænsna Þórir
Titill í handriti

„Vísa I. I. S. um Hænsna Þórir“

8.2
Ætt Tungu-Odds ofan til Sturlúnga
Titill í handriti

„Ætt Tungu-Odds ofan til Sturlúnga“

9(pp. 116-129)
Eiriks saga rauða
Titill í handriti

„Sagann af | Eyríke enum Rauda“

10(pp. 130-151)
Vápnfirðinga sagaBrodd-Helga saga
Titill í handriti

„Sagann Af | BRODD-HELGA“

11(pp. 151-156)
Þorsteins þáttr stangarhöggs
Titill í handriti

„Søgoþáttor af THORSTEINI Stángarhøgg“

12(pp. 157-178)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

„Sagann | af | Hrafnkéli Freys-Goda“

13(pp. 179-200)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Sagann | af | Gunnlaugi Ormstúngu“

14(pp. 201-224)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

„Sagann | Af | Asmundi Wikíng“

Aths.

Followed by a verse.

15(pp. 225-227)
Þorsteinns þáttr forvitna
Titill í handriti

„Þáttur af Þórsteini Forvitna“

Aths.

Followed by a verse.

16(pp. 227-230)
Þorgríms þáttr Hallasonar, Kólgrims og Illuga
Titill í handriti

„Þáttr af Þorgrími Hallasyne, Kolgrími og Illhuga | Islendíngum“

17(pp. 231-233)
Bergbúa þáttr
18(pp. 233-234)
Kumlbúa þáttr
Titill í handriti

„Ønnr Vitran, edur Draumur Þorsteins Þorvardssonar

19(pp. 234-235)
Draumr Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

„Þridja Draums-vitran, Þorsteins Síduhalls sonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Paper

Blaðfjöldi
122 (pp. 1-236, with the exception of the later inserted fols 3-5, and 40). 199 mm x 167 mm
Skrifarar og skrift

Written by Ólafur Sigurðsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Dating and the scribe's signature is found below most of the items. At p. 151 the scribe has written his anagram in runic letters.

Uppruni og ferill

Uppruni

Written in Iceland in 1809-10.

Aðföng

On the originally blank p. 236 Rasmus Rask has written: „R. Rask hefir keypt þessa bók fyrir fullt verd af uppskrifaranum, hún er í tveimur bindum auk þessa“.

Aðrar upplýsingar

« »