Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Acc. 53

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sagas; Ísland, 1700-1799

Nafn
Schaldemose, Frederik Julius 
Fæddur
1786 
Dáinn
1861 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Katarzyna Anna Kapitan 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Grænlendinga Þáttr | ok | Edvardar Saga hins helga. (front flyleaf)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

„Grænlendinga Þáttr“

„[Extat in Codice Regio Flateyensi, á columna | 487. usque ad 852.]“

Upphaf

Socki het maðr ok var Þovisson. hann bió | í Bratta hlið á Grenlandi

Niðurlag

„en þeir Hermundr komu til Islandz til ættiarða sinna. ok lýkr þar þessi Sogu.“

2(10v:11r)
Biskupa- og kirknatal á Grænlandi
Upphaf

Þessir hafa Biskupar verit á Grænlandi

Niðurlag

„þriðia í anavík í Ranga|firði“

3(11r-14r)
Helga þáttur og Úlfs
Titill í handriti

„Frá Helga ok Úlfi“

Upphaf

Sigurðr Jarl Lauðversson reeð fyrir Orkn|eyium. hann var hofþingi mikill.

Niðurlag

ok biuggu þar til elli. ok lýkr þar þessari söghu.“

Efnisorð
4(14v-24r)
Játvarðar saga helga
Titill í handriti

„Saga ens heilaga | Eðuarðar.“

„[in Codice Flateyensi á Columna 852. usqad 856.]“

Upphaf

Eðuarðr kongr hinn helgi var son Aðalraðs | kongs Eðgeirs sunar.

Niðurlag

ok er þar hinir beztu | landzkostir. hefir þetta | fólk ok þeirra Synir | þar bygt síðan.“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Paper. Watermarks: Beehive watermark and the text "J. HONIG & ZOON" as countermark. The front flyleaf has a watermark "J C DREWSEN"
Blaðfjöldi
i + 24 leaves. Size of leaves: 307 mm x 207 mm
Tölusetning blaða

Paginated 1-47. F. 24v is blank and not paginated.

Kveraskipan

There are no quire signatures. There are no catchwords.
Ástand

The manuscript is in a good condition.

Umbrot

The text is written in one column.

Skrifarar og skrift

Written in a single hand.

Skreytingar

No decorations.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

On the front flyleaf there in a provenance note „foræret af hr. Adjunct Schaldemose til Nykjöb. Skolebibliothek.“

Band

Full-bound. Boards covered with blue paper.

On the spine the title is written: „Grænlendinga Saga ok Edvardar Saga hins Helga“

A provenance sticker affixed to foot of spine: „Nykjöbing Cath-Skole Bibliothek“.

Uppruni og ferill

Uppruni

Written probably in Iceland in the eighteenth century.

Ferill

The manuscripts Acc. 51-62 came from Nykøbing cathedral school.

The manuscripts were given as a gift to the Nykøbing Katedralskole by Frederik Schaldemose. The Arnamagnæan Collection in Copenhagen acquired the manuscript from the school in April 2007 as a gift.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Cataloged from the manuscript on 17. september 2018 by Katarzyna Anna Kapitan.

Myndir af handritinu

  • Microfilm Neg 2018 from 30. maí 2011.
  • Microfilm (archive) 2000 from 1. júní 2011.
  • Backup film TS 1296 from 1. júní 2011.

« »